Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 35
og hvassviðris. Allt láglendið var orðið að einu einasta ólgandi hafi. Það var mjög líklegt að all- ir, sem bjuggu á láglendinu hefðu orðið flóðinu að bráð .. . Og Dísa var í Hvammi .. . Hann kreppti hnefana og beit saman tönnun- um til þess að æpa ekki upp yfir sig í örvinglan. Fljótið lék sér að lífshamingju hans. Á þessu augn'abliki hafði fljótið máski hremt þá mann- eskju sem honum þótti vænst um af öllum, kannski veltist hún sem liðið lík í kolmórauðum bylgjunum, án þess að hann gæti aðhafst hið minnsta til að af- stýra því. Andi jljótsins! Þessi leyndardómsfullu orð flugu gegn um huga hans eins og örskot. Einnig hann átti að verða þess- um óhugnaði að bráð .. . Nei. Aldrei . . . Faðir hans og heimilisfólkið var að smátínast niður að fljóts- bakkanum. Fólkið stóð þar í ein- um hnapp og starði út yfir vatns- flötinn ef unnt yrði að hjá hvort Hvammur stæði ennþá. En þar sem bærinn stóð, sázt nú ekkert annað en vatn. Það var lítil von um að Hvammsfólkið hefði kom- izt undan. Tíminn leið og fólkið stóð þög- ult og beið. Það var eins og það gæti ekki rifið sig frá þessum stað, þar sem dauðinn ríkti . .. Allt í einu kallaði Sigurgeir: — Haukur! Haukur! Gamli maðurinn hljóp með- fram bakkanum og baðaði út höndunum í ákafa. Haukur hafði ekki getað stað- izt freistinguna lengur, hann hafði ýtt bátnum á ílot áður en nokkur gat hindrað hann í því, og reri nú af öllum kröftum gegn straumi og stormi út á fljótið. Báturinn valt og hentist til og frá á bylgjunum og hvarf loks sjónum út í sortann. En Haukur réri stöðugt af öll- um kröftum, en straumurinn var sterkari og þeytti bátnum til og frá og hann berst óðfluga niður með straumnum, lengra og lengra frá takmarkinu. Haukur neytir allra krafta sinna til þess að vinna á móti straumnum. Hann er aleinn á lítilli kænu mitt á þessu ólgandi hafi. En hann veitir því varla eftirtekt . . . Hann er þess reiðubúinn að leggja lífið í sölurnar til þess að bjarga henni, sem hann elskar . . . Takizt honum það ekki, er honum sama um allt .. . Þegar báturinn er horfinn út í sortann fer fólkið að týnast heim. Það er eitthvað í látbragði þess sem gefur til kynna að það hafi gefið upp alla von um að sjá Iíauk aftur. En enginn segir neitt í þá átt .. . — TJndir kvöldið styttir upp. Flóðið fjarar smátt og smátt út, HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.