Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 51
Endurminningar lœknisins Nafnkunnur skurðlæknir í Chicago, Max Thorek, skýrir hér frá ýmsu, sem á daga hans hefur drifið í baráttunni við „mann- inn með ljáinn". — Þriðja grein. Skurðaðgerð á sjálfum sér. MYNDI LÆKNI vera leyfi- legt að gera aðgerð á einhverj- um af skylduliði sínu? Þetta er mikið vafamál og ég fyrir mitt leyti myndi svara því neitandi. En nákomin þessari spurningu er önnur og hún er sú, hvort hekni muni vera tiltæki- legt að gera aðgerð á sjálfum sér. Þetta er svo fráleit hugmynd, að varla myndi vera hugsanlegt, að læknar fengjust til að ræða hana sín á milli, Og þó —. Sumarið 1913 skoraði K. lækn- ir á mig að framkvæma háls- skurð á sjúklingi sínum, sem hafði eitla á hálsi. Aðgerðin heppnaðist, og þegar eklci var eftir annað, en að sauma saman sárið, skipti ég stöðu við K. lækni og bað hann að ljúka við aðgerðina. Þegar hann tók fyrsta HEIMILISRITIÐ sporið varð ég þess var, að hann hafði stungið í hægri liönd rnína, í stað þess að stinga í sárbarm- inn. Nálaroddurinn gekk gegn- um hanzka og hörund. Eg brá mér frá þegar í stað, dró hanzk- ann al' hendinni og bar joð á stunguna. K. læknir bað mig mikillega afsökunar á þessari slysni. „Þetta er ekkert“, sagði ég, „bara nál- stunga“. Svo gleymdi ég þessu. Eg sneri aftur til Chicago og tók til vinnu minnar af mesta kappi. Tveimur sólarhringum síðar varð ég var við þrota í handarbakinu, höndin blés upp í skyndi og rauðar rákir spruttu upp eftir handleggnum. Eg vissi nú ofur \ el, að ég hafði smitazt af hættulegum sóttkveilcjum. Eg varð hræddur. Ég bjóst við að missa höndina! Líklega myndi ég 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.