Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 15
Vika í París AÐEINS fáum mínútum áð- ur en Mortimer Shane fór af skrifstofunni á aðfangadag, á- kvað liann að fljúga til Parísar og eyða jólunum þar. Það var vani hans, að taka allar ákvarð- anir á síðustu stundu. Hann var fljótfær bæði í smáu og stóru. Það hafði hann einnig verið í hjónabandinu og þegar liann skildi við konuna fyrir ári síðar. „Jæja, Virginía“, hafði hann sagt, „fyrst þu tekur þessu svona, skal ég gefa þér löglega skilnaðarástæðu hman átta S Þótt blœrinn ( ú þessari smásögu ) sé lcttur og lcikandi ) þú cr samt j undirtónn hennar Smasaga ) þrunginn af alvöru efiir > tífsins Barbara j Hedworth ( ) i daga!“ Það var undarlegt, að hann skyldi geta sagt þetta við sömu konuna sem hann ári áð- ur hafði hvíslað að: „Eg elska þig, ég tilbið þig. Og þú elskar mig. Við skulum gifta okkur. Þig skal aldrei iðra þess“. En nú var því lokið. Þau höfðu verið gift í eitt ár, og ef þau hittust á götu nú orðið, átti liann það til að þéra hana. Lííið er einkennilegt. I flugskrifstofunni á Croydon- vellinum var honum sagt, að það væri léttúðarfullt um of að bíða með það til síðustu stundar að HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.