Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 15
Vika í París
AÐEINS fáum mínútum áð-
ur en Mortimer Shane fór af
skrifstofunni á aðfangadag, á-
kvað liann að fljúga til Parísar
og eyða jólunum þar. Það var
vani hans, að taka allar ákvarð-
anir á síðustu stundu.
Hann var fljótfær bæði í smáu
og stóru. Það hafði hann einnig
verið í hjónabandinu og þegar
liann skildi við konuna fyrir ári
síðar.
„Jæja, Virginía“, hafði hann
sagt, „fyrst þu tekur þessu
svona, skal ég gefa þér löglega
skilnaðarástæðu hman átta
S Þótt blœrinn
( ú þessari smásögu
) sé lcttur og lcikandi
) þú cr samt
j undirtónn hennar
Smasaga ) þrunginn af alvöru
efiir > tífsins
Barbara j
Hedworth (
) i
daga!“ Það var undarlegt, að
hann skyldi geta sagt þetta við
sömu konuna sem hann ári áð-
ur hafði hvíslað að: „Eg elska
þig, ég tilbið þig. Og þú elskar
mig. Við skulum gifta okkur.
Þig skal aldrei iðra þess“.
En nú var því lokið. Þau
höfðu verið gift í eitt ár, og ef
þau hittust á götu nú orðið, átti
liann það til að þéra hana. Lííið
er einkennilegt.
I flugskrifstofunni á Croydon-
vellinum var honum sagt, að það
væri léttúðarfullt um of að bíða
með það til síðustu stundar að
HEIMILISRITIÐ
13