Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 23
„Hérna“, sagði Mortimer, „hef ég lifað mínar hamingjusömustu stundir. Þess vegna hef ég dreg- ið að koma hingað þar til allra- síðast“. Hann leiddi hana upp tröpp- urnar, gekk að afgreiðsluborð- inu og sagði svo hátt, að hún hlaut að heyra það: „Eru herbergin tilbúin, sem ég bað yður að hafa til handa mér? Eg hringdi í morgun og bað um að farangur minn yrði sóttur, og sömuleiðis farangur konu minn- ar frá Hótel D’Artagnan“. Það var ekki laust við, að af- greiðslumaðurinn væri dálítið syfjaður. Hann svaraði sljólega: „Hvað er nafnið, herra?“ „Herra og frú Mortimer Shane. Eg þekki hótelstjórann — við bjuggum hér fyrir tveim árum síðan — svo ég býst við að hann hafi séð um allt saman per- sónulega“. Hann rétti út hönd- ina og dró Pierrette til sín, með- an þjónninn flýtti sér að opna lyftudyrnar fyrir þau. E N D I R Ýmislegt smávegis um hjónabönd I Siam getur sérliver stúlka, sem orðip er þrítug, snúið sér lil hins opinbera og krafist eiginmanns. I Englandi kom það f.vrir við hjóna- vígslu fyrir nokkrum úrum, að ]>resturinn gifti brúðurina svaramanni hennar í stað brúðgumans. Þetta stafaði af því, að svara- mennirnir og brúðhjónin voru í annarri röð en venjulega og presturinn þekkti engan aðilann. Þar sem loforð, gefið með röngum forsendum. eru ekki bindandi, var fljótlega liægt að leiðrétta mistökin. Talið er að bónorð í Bandaríkjunum fari flest fram í bílum, eða 25%. 23% fara fram á heimili ástmærinnar, 20% á götuin úti, í skemmtigörðum eða í veitingastofum, 10% í samkvæmum, 6% bréfleiðis, sím- leiðis eða í símskeyti og 3% á ferðalögum. Hjón í Hindustan mega ekki tala saman fyrstu dagana eftir giftinguna. Hnefaleikakappar mega hugsa sig um tvisvar, áður en þeir giftast, þvi það er staðreynd að oft hefur farið illa fyrir þeim „í hringnum" á eftir. Til dæmis heltist Jaok Dempsey úr lestinni eftir að liann kvæntist Estelle Taylor. og Max Schmeling tapaði mörgum keppnum fyrsta hjúskapar- ár sitt. Samt fullyrða sérfræðingar að giftir íþróttamenn standi sig betur, þegar til lengdar lætur, en þeir ógiftu. Dýrasta bónorð í heimi er áreiðanlega það sem fraihi fór í síma milli Bandaríkj- anna og Englands. Það kostaði 5000 krónur. Fyrir nokkrum árum kom fram svokall- aður hjúskaparsjálfsali í borginni New York. Var hann mjög eftirsóttur og mikið notaður um tíiua, þangað til lögreglan bannaði hann. Ef látinn var smápeningur í sjálfsalann komu í ljós myndir af mörg- um gfitingarsjúkum blómarósum. En væri stungið dollaraseðli í sjálfsalann, þar sem númer einhverrar stúlknanna var skrifað, fekk viðkomandi mynd hennar í hendur — ásamt nafni stúlkunnar, heimilisfangi, aldri og líkamsþunga. HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.