Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 27
llann réri af öll- um kröftum gegn straumi og stormi, en bát- urinn valt og lientist til og frá og hvarf lolcs sjónum nt í sortami ... Haukur er þess reiðubúinn að leggja lifið í sölurnar til þess að bjarga henni, sem hann elskar. fólkið mundi hann ekki öðruvisi. Það var eins og skugga brygði fyrir á andliti hans þegar hann leit til fljótsins, og sársauka- kenndar endurminningar frá löngu liðnum dögum lifnuðu á ný í huga hans. Hann rýndi gegnum regnið og þokuna þangað til hann kom auga á þökin á næsta bænum hinum megin við fljótið. Hvernig skyldi vera umhorfs þar núna? Því að enda þótt ekki væri lengri leið en fljótið milli þessara nágrannabæja, hafði hann ekki stigið fæti sínum þar yfirfrá síðustu tuttugu og fimm árin. Hvannnur og fólkið þar var algerlega horfið út úr Hfi hans. Örlögin höfðu nú einu sinni á- kveðið, að þannig skyldi það vera. Það hafði ekki verið sárs- aukalaust, en hver var hann, að hann reyndi að brjótast á móti vilja forsjónarinnar? Og þó var það bróðir hans, sem bjó í Hvannni. Eldri bróðir hans .. . Foreldrar þeirra höfðu búið í Hvammi, en hann hafði ekki litið föðurleifð sína augum síðan liann fór þaðan fyrir mörg- um árum, því að bölvun haturs- ins hafði reist óyfirstíganlegan múr milli þeirra bræðranna. Þetta var ástæðan til þess að Sigurgeir hafði aldrei verið hamingjusamur. Þrátt fyrir það HEIMILISRITIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.