Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 39
6. Claude Jarman. Það er ekki talinn vafi á því að hann eigi þetta sæti skilið eftir að hann Iék í myndinni „The Year- ling“. I fyrra varð Eve Arden sjötta. 7. Janet Blair. Hún byrjaði feril sinn sem söngkona með danshljómsveit og fór að leika í kvikmvndum 1941 — í „Three Girls About 'I'o\vn“ — og hefur síðan leikið í mörgum góðum myndum. I fyrra var Lizaheth Scott sú sjöunda í röðinni. 8. hlaeDonald Carev. Hann hafði afl- að sér frægðar, áður en hann fór í stríðið, en síðan hefur hann verið í miklum uppgangi. Myndin „Suddenly it’s Spring“. hefur þar miklu áorkað fyrir hann. I fyrra hlaut Dan Duryea þetta sæti. 9. Gail Russell. Hún er talin afar efni- Ieg leikkona. Það var mvndin „Kalkútta", á móti Alan Ladd. sem álitið er að hafi aukið mjög hróður hennar. I fvrra varð Yvonne De Carlo sú niunda. 10. Richard Conle. Engan myndi hafa undrað þótt hann hefði orðið framar í röðinni, því að hann er nú að verða einn allra vinsælasti leikarinn í Hollywood og það er jafnvel talað um hann sem eftir- mann Clark Gable. Meðal mvnda, sem hann hefur leikið I, má nefna „A Walk in the Sum“, „13 Rue Madeleine", „Somewhere in the Night“ o. fl. Robert Mitchum varð sá tíundi i fyrra. Filmstjaman Cene Tiemey Hjálparbeiðni. Biskupinn var í átveizlu. Þegar verið var að framreiða kjötréttinn missti einn af þjónunum sósu- skálina yfir biskupinn. Kirkjuhöfðinginn roðnaði af bræði og sagði svo eftir nokkra umhugsun: „Er enginn hér staddur, sem getur sagt þau orð er við eiga í þessu tilefni, þar sem staða mín leyfir mér ekki að hafa þau yfir?“ HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.