Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 44
Síðu pilsin A GOTUM og í samkomusöjum Reykja- víkurbæjar liafa upp á síðkastið sést nokkrar álíka síðklæddar stúlkur og leik- konan hér á myndinni. „Er þetta ný tízka?“ spyrja meun for- viða. Það er ekki nema eðlilegt, að þessi síðu pils veki mikla athygli, því að svo mörg ár hafa nú liðið án verulegra breytinga á heildarútliti kvenfata. Síðu pilsin hafa líka átt öflugri mótstöðu að mæta víðast hvar í heiminum. Og hér hefur verið skrifað um þau í einu dagblaðinu og þær, sem í síðu pilsunum ganga, verið nefndar „tízku- draugar". I engu landi hefur verið re.vnt meir, til að kveða niður þennan „draug“, en í Eilglandi. Auk annarra málsmetandi manna þar í landi hefur sjálfur Sir Stafford Cripps ráðherra farið þess á leit við tízku- fatateiknara, að þeir reyni að afst vra því að pilsin sikki, þar sem þjóðin verði að fara sparlega með .vefnaðarvöru eins og flestan annan nauðsynjavarning. Þá liafa Kvikmyndtdeikkonan Lois Collier í kjól, sem tízkujrömuðurnir í New York og París tclja hœjilega síðan samkvcemt. nýj- ustu tízku. Viðast kvar mœtir þessi tizka mikilli mótstöðu, og þótt margar stúlk- ur séu famar að fá sér síðari kjóla en tíðkast hejur, liaja þatr þá yjirleitt ekki svona síða. 42 HEIMILISRITS) T í z k a ~j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.