Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 12
arnir ættu það til að hlífa Ind- verjunum vegna hræðslu og hjá- trúar. Fanginn kveinkaði sér ekki hið minnsta við höggin, og svo var að sjá sem liann fyndi ekki neitt til svipunnar. Þegar fang- inn liafði fengið tíu högg, lcallaði hann upp nafn mitt og sagði mér að taka eftir því er hann segði. Síðan sagðist hann sverja það við allt er sér væri heilagt, að eftir ellefu ár skyldi hann sækja mig, hvar í heiminum sem ég væri, og nema mig á brott svo enginn vissi. Og þar, sem hann færi með mig, sagðist hann ætla að pvnta mig til danða á hinn hrvllilegasta hátt. En til þess að fólk liéldi ekki, að ég hefði fram- ið sjálfsmorð. þá ætlaði hann að skilja eftir hluta af tveim út- limum mínum, þar sem þeir fyndust. Auðvitað hló ég að þessum hótunum og skipaði böðlinum að lemja liann fastar. — En mér datt það í hug í gær- kvöldi, að það er á morgun sem hann sagðist ætla að sækja mig. — Ofurstinn hló fremur óeðli- lega og leit á mig. — Hvernig lízt yður á þetta? — Ef manninn liefur vantað hægri höndina, sagði ég, þá get- ur hann hafa verið einn af fylgj- endum „vinstri handar reglunn- ar“, en hótanir hans held ég að sé alveg óhætt að láta sér í léttu rúmi liggja. Hann hefur efalaust ætlað sér að reyna að hræða yð- ur, á sama hátt og hann hefur vitað að myndi kannski duga við hermennina. — Já, það hugsa ég líka, sagði ofurstinn. En núna undanfarna morgna hef ég þráfaldlega vakn- að við það, að mér hefur fundizt einhver vera að horfa á mig. Og um nætur hefur mig upp á síð- kastið alltaf dreymt sama drauminn, og hann er líkastur martröð. Mig hefur dreymt augu, — brún mannsaugu, svo hundruðum eða þúsundum skiptir, allt í kringum mig. Það er mjög óþægilegt. — Já, ég skil, sagði ég. En ég þori að ábyrgjast að þér þurfið ekkert að óttast, bætti ég við, því ég sá að hann var fremur á- hyggjufullur og órór. Við þögð- um nú í langan tíma eða þar til ég tók saman áhöldin og sagði lionum, að myndinni væri lokið. Hann kom vfir gólfið, leit á myndina og hrósaði henni. Síð- an tók hann ávísun upp úr vasa sínum og rétti mér. — Gjörið svo vel, sagði hann. Það er andvirði myndarinnar. Hvenær má ég láta sækja hana? spurði liann svo. Ég tók við ávísuninni og þakkaði fyrir. Svo sagði ég: — Snemma í fyrramálið fer ég í boði vinar míns, Gains listdóm- ara, út fyrir London til sumar- 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.