Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 62
aðar þeim, sem vildu fá sér hress- andi dýfu fyrir morgunmatinn. Þegar Iánda kom út fyrir, mætti hún föður sínum, sem kom neðan að. Hann mælti: „Þú ert snemma á fótum. Ætl- arðu útí?“ Hún kinkaði kolli. í stað þess að halda áfram niður klettana, hljóp Linda þar til er hún kom að stígnum, sem lá niður að grandagarðinum. Það var háflæði og garðurinn því undir vatni, en við bryggju lá ferjubáturinn, sem notaður var þegar svo stóð á. Linda leysti bátinn og reri yfirum. Hún hélt upp eftir hlíðinni liinum megin, framhjá bílskúrnum, þar til hún kom að verzluninni. Ivona var að sópa gólfið. Hún varð hissa er hún sá Lindu. „Þér eruð snemma á fótum“. Linda fór með hendinni niður í vasann á baðsloppnum og tók upp peninga. II. CHRISTINE Redfern var stödd inni í herbergi Lindu, þeg- ar hún kom aftur. „Nú, þarna eruð þér“, sagði Christine. „Mér datt ekki í hug, að þér væruð koinnar á fætur“. Linda svaraði. „Eg fór í sjóinn“. Þegar Christine sá, að Linda var með böggul í hendinni, sagði hún undrandi: „Pósturinn hefur komið snemma í dag“. Linda roðnaði. Það var alveg í samræmi við klaufaskap henn- ar að rnissa böggulinn út úr höndunum. Bandið slitnaði og innihaldið valt út. á gólfið. „Til hvers hafið þér keypt kerti?“ spurði Christme. Til allrar lukku fyrir Lindu, beið hún ekki svars, en fór að hjálþa henni til að tína upp af gólfinu. Undanfarna daga hafði Linda einatt farið út með C’hristine Redfern, þegar hún var að iðka málaralistina. Christine var fremur óefnilegur málari, en leit- aði sér afþreyingar í því að mála meðan maður hennar sner- ist í kringum Arlenu Marshall. I.inda varð æ hlédrægári dag frá degi, og í vondu skapi, en hún talaði ekki of mikið. Hún fann fróun í návist þess- arar sér eldri stúlku, líklega af því að tilfinningar þeirra gagn- vart sömu manneskjunni voru í fullu samræmi. Christine sagði: „Eg ætla að leika tennis klukk- an tólf, svo það er bezt að við förum af stað tímanlega. Ivlukk- an hálf-ellefu?“ „Já, ég verð tilbúin. Eg mæti yður í forstofunni". 60 HEIMILISRITIfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.