Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 61
Morðið í klettavíkinni Framhaldssaga eftir Agatha Christie Nýir lesendur geta byrjað hér: A Smyglaraeynni, sem tengist við Suð- ur-England með örfirisgranda. var fyrir fá- einum árum stofnað rólegt og rikmannlegt sumarhótel. Gestir þeir, sem dvelja þar þetta sumar og komið liafa við sögu, eru þessir: Ilercule Poirot er nafnkunnur, belgiskur einkaspæjari. Arlena (Stewart) og Kenneth Marshall, ásamt Lindu, dóttur Kenneths af fyrra hjónabandi. Arlena var áður leikkona og á vafasama fortíð; er fögur og mikið pilta- gull. Kenneth er hlédrægur og myndarlegur kaupsýslumaður. Linda er fremur ólánlegur unglingur og ber haturshug til Arlenu. Rosamund Damley er fræg tízkusauma- kona, skynsöm og viðfelldin; æskuvinkona Kenneths. Patrick og Christine Redjem. Ung hjón. Hann virðist vera hrifinn af Arlenu, og hin sakleysislega kona hans hefur veitt því at- hygli. Barry majór er uppgjafa herforingi og ekki ónæmur fyrir fögrum konum. Odell Gardener og frú. Amerísk, mið- aldra hjón, fremur viðfelldin. Hún er mál- ug mjög, en hann fámáll og auðsveipur. Vngfrú Brewster er nokkuð hryssingsleg piparmey. Séra Stephan Lane er taugaóstyrkur prestur. llorace Blatt, framhleypinn kaupsýslu- maður. FJÓRÐI KAPÍTULI I. DAGIJRINN 25. ágúst rann upp lteiður og sólríkur. Jafnvel hinir morgunlötustu fóru snemma úr bólum sínum þann morgun. Klukkan átta sat Linda við snyrtiborð sitt. A borðinu stóð lítil, þykk bók í skinnbandi upp á endann og gapti. Linda horfði á andlit sitt í speglinum. Varirn- ar voru eins og mjótt strik og augun starandi. Ilún dró andann þungt og sagði: ,,Ég geri það ...“ Hún færði sig úr náttfötun- um og í sundbol. Síðan fleygði hún yfir sig baðslopp og lét á sig gúmmískó. Ilún læddist út úr herberginu og eftir ganginum. Fyrir enda hans voru dyr, og þaðan lágu tröppur niður klaþpirnar undan gistihúsinu. Það voru mjóar járntröppur, sem náðu alveg nið- ur í flæðarmál. Þær voru ætl- HEIMELISRITIÐ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.