Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 49
anum og kallaði á nemendurna hvern af öðrum og rétti sérhverj- um lítinn pakka vafinn í mislit- an pappír. Marjorie leit á mig, eins og hún vildi segja: „Þetta var ég búin að segja þér“, og ég rak út úr mér tunguna í áttina til hennar. Því miður tók ung- frú Dale eftir því, og hún var nú einu sinni þannig gerð, að hún gat ekki látið það óátalið, jafn- vel þó það væru jólin. „Emily“, sagði hún, „komdu“. Eg gekk upp að borðinu og stóð þar þegjandi. „Rakst þú út úr þér tunguna að Marjorie?“ sagði hún. „Já“, sagði ég. „Finnst þér það kvenlegt?“ sagði hún. „Nei“, sagði ég. „Hvers vegna gerðir þú það þá?“ „Eg mátti til“, sagði ég. „Lít- ill, slæmur álfur innan í mér fékk mig til þess. „Vitleysa“, sagði ungfrú Dale. „Það er ekkert þess háttar til“. „Jú, ungfrú Dale, það er til“, sagði ég. „Pabbi sagði það“. „Faðir þinn“, sagði ungfrú Dale, „ætti að læra, að það er óskynsamlegt að örfa ímyndun- arafl barna. Þú rakst út úr þér tunguna af því þú ert óþekkt, ókurteist barn og ekki af neinu öðru“. „Nei, ekki af því“, sagði ég hreinskilnislega. „Vondi álfur- inn lét mig gera það. Eg hef líka góðan álf. Hann reynir allt- af —“. „Vitleysa. Tóm vitleysa“, sagði ungfrú Dale. „Þú ert í- myndunarveikt barn — það er mér vel ljóst, en við ölum ekki á ímyndunarveiki barnanna hér. Þú verður að læra að viður- kenna yfirsjónir þínar, en reyna ekki að afsaka þær með ímynd- aðri vitleysu. Mér er næst skapi að leyfa þér ekki að sjá jólasvein- inn“. Síðan beindi hún athygli sinni að hinum börnunum. „Jóla- sveinninn ætlar að koma hingað eftir tíu mínútur, börnin góð. Hann kemur niður á þakið eins og venjulega, og klukkan hálf- ellefu megið þið öll hlaupa upp stigann. Ef þið verðið nógu fljót, getur skeð að einhver ykk- ar komi auga á hann áður en hann kemst burt“. Eg stóð þarna og starði á ung- frú Dale, og kreisti vasaklútinn minn. Jólasveinninn var að koma, koma hingað til ungfrú Dale um hábjartan dag, og ég átti ekki að fá að sjá hann! Það var meira en mannlegt hjarta gæti afborið. Hjarta mitt var í þann veginn að bresta. „Ó, ungfrú Dale —“ sagði ég. „Leyfðu mér líka að sjá hann“ Ungfrú Dale horfði lengi og stranglega á mig. „Ertu þá reiðu- HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.