Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 17
komna áætlun um hvernig eigi
að skemmta yður um jólin. Það
tekur auðvitað ungur og falleg-
ur maður á móti yður á f'lugvell-
inum“, spáði Mortimer og and-
varpaði þungan.
Unga stúlkan sneri sér fi.í
honúin og var sýnilega gröm.
„Þér haldið víst að þér séuð
fyndinn?“
Mortimer hristi höfuðið.
„Eg er aðeins forvitinn“, sagði
hann. „Það er alt og sumt. Ég
ætla sem sé líka til Parísar. Ég
er einn á ferð, og mér er mein-
illa við að vera einsamall, eink-
um um jólin“.
„Og hvað svo —?“ Rödd ungu
stúlkunnar var enn gremjuleg.
En Mortimer greip tækifærið og
bætti við:
„Og svo datt mér í hug — ef
þér kynnuð sjálfar að vera ein-
samlar — að við færum út sam-
an að skemmta okkur“.
UNGA stúlkan lyíti augabrún-
unum, sem voru mjóar og fal-
lega dregnar frá nátturúnnar
hendi.
„Yður dettur margt einkenni-
legt í hug“, sagði hún.
„Einkennilegar hugmyndir
reynast oft vera prýðilegar liug-
myndir. Ég vildi óska“, hélt
Mortimer áfram, eins og ekkert
væri, „að þér væruð einsamlar,
og að þér vilduð fara út að
HEIMLLISRITIÐ
skemmta yður með mér stöku
sinnum. Það er svo margt í París,
sem mig langaði til að sýna yð-
ur“.
Unga stúlkan dró við sig svar-
ið. liún horfði beint íram fyrir
sig og augnaráðið var eivki laust
við að vera dálítið angurvært.
„Ég á ekki heldur neina kunn-
ingja í París“, viðurkenndi húr>
loks.
Mortimer horfði á vangasvip
hennar með þrá í augum.
„Ég myndi vera yður mjög
þakklátur ef þér vilduð leyía
mér að bjóða yður út einstöku
sinnum“.
„Hvers vegna skylduð þér
elcki mega það eins og hver ann-
ar“, sagði hún hirðuleysislega.
Mortimer langaði ákaft til að
þrýsta litlu, hanzkaklæddu
höndina hennar, en hann sat á
sér og spurði kurteislega:
„Fyrst þér eruð nú svo elsku-
leg að vilja skemmta yður með
mér í París, færi þá ekki vel á
því, að við kæmum okkur sam-
an Um, hvað við eigum að kalla
hvort annað?“
Hún varð á svipinn eins og
óþekkur eða illa uppalinn
krakki.
„Kemur það ekki í sama stað
niður, hvað við heitum“, sagc'i
hún. „Ég á við — við getum
skemmt okkur saman fáeina daga
— vonandi — og svo er öllu lok-
15