Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 64
Hún var klædd hvítum bað- fötum, og með kínverska hattinn á höfðinu. Hún var að bisa við að ýta fleka út á sjóinn. Poirot kom henni til hjálpar, þó það yrði til þess að hann rennblevtti hvítu skóna sína. Hún þakkaði hjálpina og skotraði út undan sér augunum. Um leið og hún stjakaði frá landi, kallaði hún: „Heyrið þér, Poirot“. „Madame“, sagði Poirot. „Viljið þér gera mér greiða?“ sagði Arlena. „Já, hvað er það?“ Hún brosti og sagði lágt: „Segið þér engum hvar ég er“. Hún hélt áfram í bænarrómi: „Þeir elta mig allir á röndum. I þetta skipti langar mig til að vera ein“. Poirot geklc upp eftir strönd- inni. Hann muldraði í barm sér: „Nei, það er eitthvað bogið við þetta. Par exemple, ég er ekki trúaður á það!“ Hann var ekki trúaður á það, að Arlena liefði nokkurn tíma á ævi sinni óskað eftir að vera ein. Poirot hafði víðari sjóndeild- arhring en svo. Arlena Marshall ætlaði auðvitað á stefnumót, og Poirot gat svona rétt getið sér til, með hverjum. Eða svo hélt hann. En það kom upp lir kafinu að hann hafði getið sér rangt til. 62 Því einmitt í því að flekinn var að hverfa fyrir tangann, komu þeir Poirot Redfern og Kenneth IMarshall niður frá gistihúsinu. Marshall hneigði sig fvrir Poi- rot. „Góðan dag, Poirot. Hafið þér orðið varir við konuna mína?“ Poirot brá fyrir sér kænsku: „Er madame svo snemma á fótum?“ „Hún var ekki í herberginu sínu“. Iíann leit upp í loftið. „Dásamlegt veður. Ég ætla að flýta mér í sjóinn. Eg þarf að skrifa dálítið í dag“. Patriek Redfern leit út yfir ströndina. Hann settist hjá Poi- rot og beið þess, að konan sýndi sig. Poirot sagði: „Og frú Redfern — var hún líka snennna á fótum?“ „Christine“, sagði Redfern. „Hún er farin út að mála. Hún gengur öll upp í listinni, nú sem stendur“. Hann talaði slitrótt. Óþolin- mæði hans leyndi sér ekki. Hann var alltaf að líta við, ef hann heyrði einhverja koma niður stíginn. En það voru allt tálvonir. Fyrst kom frú Gardener með prjónana sína og bók í hendinni. Síðan kom ungfrú Brewster. Frú Gardener settist á stól og HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.