Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 16
panta far með Parísarvélinni. Til allrar hamingju fyrir hann var ekki annað sýima, en að einn farþeginn ætlaði að heltast úr lestinni. „Ef þér haldið yður í grennd við vélina, skal ég aðgæta, hvað ég get gert fyrir yður“, sagði einn af starfsmönnum flugfélags- ins í þeim tóni, að telja mátti fullvíst að Mortimer fengi far. Mortimer gelck út úr skrif- stofunni og að hinni stóru áætl- unarvél. Skyndilega rak hann augun í eitthvað, sem líktist vegabréfi rétt við fæturna á sér. Ég þori að veðja, að einhver frúin hefur týnt vegabréfinu sínu, hugsaði Mortimer um leið og hann beygði sig niður og tók það upp. Hún má vera mér þakklát fyrir að finna það. Þetta kvenfólk þarf líka alltaf að vera að týna öllu, sem það hefur milli handanna. Hann átti kollgátuna. Þetta var vegabréf, og eigandi þess var kvenmaður. Mortimer virti hugsandi fyrir sér vegabréfs- myndina, er var af brosleitri, ungri stúlku, með ljóst og ó- stýrilátt hár og tvö stór og ei- lítið spurul augu. Mortimer brosti ósjálfrátt við brosandi stúlkumyndinni. „Við tvö ættum í rauninni að geta skemmt okkur bærilega saman í París“, sagði liann hálf- hátt, og í sömu andrá kom starfs- maður flugskrifstofunnar á hlaupum og sagði, að allt væri í lagi, það væri laust sæti í vél- inni, en hann yrði að flýta sér að stíga upp í hana. Eigandi vegabréfsins var kom- inn inn í farþegaklefann, og Mortimer var svo furðulega heppinn að hljóta sæti við hlið hans. HÚN var yndisleg. Vegabréfs- myndin gaf aðeins óljósa hug- mynd um hið sólgullna hár henn- ar og djúp og safírblá augun undir dökkum augnahárunum. „Ég býst við að þér eigið þetta“, sagði Mortimer og rétti henni vegabréfið. Ilún hrölck við. „Hvar hafið þér náð í það?“ spurði hún fremur kuldalega. „Ég fann það hérna rétt fyrir utan, það lá á vellinum“, út- skýrði hann. „Leyfist mér að spyrja, hvort þér ætlið að halda jólin hátíðleg í París?“ Safírblá augun virtu hann fyr- ir sér með lítilsvirðingu. „Ég skil ekki, hvað yður kem- ur það við“, sagði hún. „Ekki svo að skilja, að það sé neitt leyndarmál. Ég œtla nefnilega að halda jólin í París“. „Ég býst við að þér ætlið að búa hjá vinum eða kunningjum, og að það sé búið að semja full- 14 heimHjIsritið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.