Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 58
benti honum á nafn mitt, sem stóð yfir greininni, og í fyrstu setningu stóð nafn þess læknis, sem hafði vísað konunni til mín, og við þetta birti yfir vesalings manninum og tortryggni hans breyttist. í traust. Ég þýddi greinina lauslega á alþýðumál fyrir hann. Ofsareiðin hvarf úr augum hans, og það slaknaði á vöðvun- um. I stað þess kom djúp og döpur hryggð í svipinn. „Hví skyldi guð hafa gert henni þenn- an grikk?“ sagði hann. „Pillur betri en uppskurður". ETNTJ STNNI kom það fyrir, að ég varð fyrir þeim vafasama heiðri að vera varaður við sjálf- um mér. TJngur bílstjóri, sem misskildi beiðni mína um að aka mér til spítalans eins fljótt og unnt væri, varaði mig við að láta „þennan Thorek“ gera aðgerð á mér. „Þú skalt ekki láta skera þig. Frænka mín var veikari en þú ert. Þeir sögðu að það yrði að skera hana. Henni leizt ekki á það. Svo fékk hún Dr. B pillur, og henni batnaði. Þær kostuðu ekki meira en sápustykki. Þær fást alls staðar“. Ég hef oftsinnis óskað, að ég hefði getað séð framan í mann- inn, þegar hann leit á nafnspjald- ið, sem ég lét innan í seðilinn, sem hann fékk í ökulaun. Framh. í nœsta hejti. Dýramyiidi?' úr pípnhreinsui'u??? Listhneigðir og iiandlagnir menn geta bú- ið til heil listaverk úr hiniim ótrúlegasta efniviði. Til dæniis hafa verið gerðar marg- ar skemmtilegar dýraeftirlíkingar úr kork- töppum og eldspýtum. Pípuhreinsarar eru einnig tilvaldir í þessu sambandi, og það er lika þroskandi fyrir börnin, ef þau glíma við að búa til manna- eða dýramyndir úr þeim. Þær gætu orðið fyrirtaks jólaskraut. Þá gætu pípuhreinsarar einnig orðið til gamans í jólaboðinu. Gestunum væri af- hentur sinn livern pakkinn og verðlaun yrðu veitt þeim er byggi til fegursta lista- verkið. Sýnisliorn af listaverkum úr pípuhreinsur- um sést hér á myndinni af hestinum og trúðinum á baki hans. 56 HEIMELISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.