Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 13
liúss hans og verð þar í þrjá daga. Mér þætti því vænt um, ef yður væri sama, að þér send- uð eftir henni, þegar ég kem aft- ur til London. — Blessaðir verið þér, sagði hann. Mér liggur ekkert á, hafið það eftir yðar hentugleikum. — Síðan kvaddi hann mig og fór. Björn tók glasið af borðinu og skáiaði við mig. — Þetta var bezti karl. — Því skal ég trúa, sagði ég. En hvað skeði svo? — Eg fór daginn eftir, hélt hann áfram, með Gains og dvaldi þrjá daga í sumarbústað hans í bezta yfirlæti. Á þriðja degi fórum við til London aftur ineð lestinni, sem fór klukkan þrjú. Við vorum komnir þangað klukkan fimm, þann tuttugasta júní. Þegar við komum út úr lestinni keypti ég mér kvöldút- gáfuna af „Standard“, og leit yfir fremstu síðuna. Eg hrökk ó- notalega við. Þar stóð með stór- um stöfum, að James Lyman ofursti, sem horfið hefði af heimili sínu í London aðfaranótt þess sautjánda, hefði ekki kom- ið fram ennþá. — Gains, sem einnig hafði keypt, sér blað, snéri sér að mér og spurði mig, hvort ég hefði ekki verið að mála þenn- an ofursta, sem nú væri horfinn. — Jú, svaraði ég. Og ég ætl- aði einmitt að sýna þér myndina af honum núna, ættfólk hans lætur kannski sækja hana á morgun. — Þá skulum við koma okk- ur strax af stað, sagði Gains. Ég samsinnti því og við náðum okkur í leiguvagn. — Við vorum ekki lengi á leiðinni, þar sem ég bjó í Chel- sea. Þegar heirn kom opnaði ég útidyrnar og við gegnum inn. Mér var hálf-ómótt og hafði það einhvernvegmu á tilfinningunni, að eitthvað hefði gerzt eða myndi gerast. Við ldæddum okk- ur úr frökkunum, og ég opnaði dyrnar að vinnustofu minni, sem ég hafði alltaf læstar. Mál- verkið blasti við okkur þegar við komum inn úr dyrunum og ég skalf í hnjáliðunum þegar ég leit á það, því hrvllileg sýn mætti augum okkar. Málverkið var ó- breytt, en beint fyrir neðan það sá ég tvo fætur, fætur, sem höfðu verið höggnir af um miðja fót- leggi, alveg samsvarandi því er myndin af ofurstanum náði. Þeir voru berir og allir blóði stokknir. — Eg fékk álvarlegt taugaáfall og missti alla meðvit- und. Þegar ég vaknaði aftur var ég kominn á geðveikrahæli og þar var ég næstu fjögur árin. En af ofurstanum hefur ekkert kom- ið fram annað en þessir tveir af- höggnu fætur, sem fundust (Niðurl. neðst á nœstu bls.) HEIMILISRITIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.