Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 34
um. En þó vissi ég að ég haí'ði ekki gert honum neinn órétt . . . En — getur maður dæmt þann mann hart, sem ekki er í standi til að stjórna sjálfum sér? . .. Guð veit að ég óskaði einskis annars fremur en að ég gæti náð sættuin við bróður ininn. Ég gerði líka tilraunir til þess. Og ég stakk einu sinni upp á því við hann að hann flytti að Velli, því að jörðin var nógu stór lianda okkur báðum, en Hvamm- ur tæplega byggilegur eftir flóð- ið. Hann starði á mig og hélt víst að ég væri orðinn eitthvað rugl- aður. Svo í'ærði hann sig nær mér, kreppti hnefann og öskraði: — Hefur þér ennþá ekki skil- izt að ég hata þig — hata þig? A meðan fljótið hefur ekki sópað alveg burt því sem eftir er af Hvammi, ætla ég að verða þar — hvort sem þér líkar betur eða verr. Eftir þetta töluðu við aldrei sainan. En sá veggur, sem hatrið hafði reist á milli okkar varð óyfirstíganlegri því lengra sem leið frá því að við töluðumst síðast við. Sigurgeir þagnaði. Hann lok- aði augunum eins og hann með því gæti fest þessar sorglegu endurminningar betur í minni sínu. — Stormurinn hvein á skemmuþakinu og óveðrið magnaðist. Haukur gat ekki annað en ver- ið að hugsa um sögu föður síns. Nú fannst honum hann hafa fengið skýringu á svo ótal mörgu, sem hafði tekið sig dularfullt út í augum hans. Hann var ungur og hamingjusamur og hafði alls ekki hugsað út í að lífið gæti ver- ið svona flókið. — Ég hef oft óskað þess að ég gæti gleymt þessu, mælti fað- ir hans. — En mér er fróun í að geta sagt þér það allt saman . . . Hann stóð allt í einu upp og geklc til dyranna. Haukur sá að hann hvítnaði upp og reikaði á fótunum. Hann hljóp til og ætl- aði að styðja hann ef hann skyldi hafa fengið aðsvif. — Hvað er að, faðir minn? — Fljótið . . . Flóðið er að koma! Hauki var litið niður að fljót- inu. Það var ekki um að villast, faðir hans hafði rétt að mæla. Gegnum regnmistrið sá hann að fljótið hafði flætt út yfir bakka sína, og þar sem Hvammur stóð, sázt lítið annað en vatn. Flóðið óx ört og náði brátt upp að tún- fætinum á Velli. Haukur þaut út úr skemmunni og niður á fljótsbakkann. Hon- um flaug fyrst í hug að reyna að komast yfir á bátnurn, en varð í sama augnabliki ljóst að það voru lítil líkindi til að hann fengi ráðið við bátinn vegna straums 33 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.