Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 57
undið fríkkar, kynorkan og hvöt
til ásta eykst, lífið verður
skemintilegra. En jafnvel hin
beztu dærni sanna hverfulleika
þessa ástands, og þegar lind æsk-
unnar þornar, megnar engin
hönd að slá vatn úr eyðihrjóstr-
um ellinnar, — engin lyf og engar
aðgerðir.
OgnaS meS skammbyssu.
RANNSÓKNIR í lífeðlisfræði
voru mér tómstundávihna,
skurðlæknihgar voru aðalstarf
niitt. Botnlangaskurður kom
mér einu sinni í hinn mesta
vanda. Konán. sem ég skar, var
gift, en hafði aldrei eisnazt barn.
Þegar við sáum inn í kviðarhol-
ið. skildum við þegar, hvernig í
þessu lá. Hún hafði fæðzt og
þroskazt, án þess að í henni hefði
vaxið leg eða legpípur. en, þó
hafði hún annað eggjakerfið.
Þetta var afleitur vaxtargrikkur,
af sama toga spunninn og skarð
í vör, klofinn gómur. eða fitjar á
milli táa. og aðrar váxtarkem’ar.
Þetta var svo einkennilegt til-
felli. að ég lét Zan D. Klapper
lækni gera mynd af þessu, og
birta .hana ásamt lýsingu á þess-
um h'ffærum í Annales d’Gyné-
cologie et d’Obstétrique í París.
Þetta varð siálfum mér til meira
hanns en nokkuð annað, sem ég
hef látið gefa út, því að ég held
að það hafi bjargað lífi mínu.
Ári seinna var það á heitum
júlídegi, að skrifari minn kom
með þau skilaboð, að maður einn
vildi finna mig, og hann tók það
fram, að maðurinn væri í mjög
æstu skapi. Eg sagði honum að
láta manninn koma inn.
Hann kom inn. hvessti á mig
glóandi augun, svört af illsku,
varirnar titruðu og gljáfögru
skammbyssuhlaupi var miðað
beint framan í mig.
„Þú, þú“, öskraði gesturinn,
»þú hefur eyðilagt konuna mína
fyrir mér. Nú skal ég eyðileggja
þigce-
Ósjálfrátt vék ég til hliðar og
greip föstu taki um úlnlið manns-
ins. Og eins og eldingu brygði
fyrir, flaug mér hið rétta ráð í
hug.
„Hægan. hægan“, stamaði ég
í flýti, „hvað heitir konan þín?“
Harm bölvaði og ragnaði, en
sagði mér nafn konunnar.
„Gott og vel“, sagði ég.
„Hlustaðu á mig“. Eg setti hann
niður í stól. Svo náði ég í blaðið
með myndinni.
„Þú ert læs, ertu það ekki?“
sagði ég og setti læknablaðið fvr-
ir hann. Greinin var reyndar á
frönsku, en sem betur fór stóð
skírnarnafn konunnar á blaðinu,
ritað fullum stöfuin, og fyrsti
stafurinn í eftirnafninu, eins og
venja er til. Nafnið „Alargaret
R.“ bar fyrir augu hans. Eg
HEIMILISRITIÐ
55