Heimilisritið - 01.12.1947, Qupperneq 57

Heimilisritið - 01.12.1947, Qupperneq 57
undið fríkkar, kynorkan og hvöt til ásta eykst, lífið verður skemintilegra. En jafnvel hin beztu dærni sanna hverfulleika þessa ástands, og þegar lind æsk- unnar þornar, megnar engin hönd að slá vatn úr eyðihrjóstr- um ellinnar, — engin lyf og engar aðgerðir. OgnaS meS skammbyssu. RANNSÓKNIR í lífeðlisfræði voru mér tómstundávihna, skurðlæknihgar voru aðalstarf niitt. Botnlangaskurður kom mér einu sinni í hinn mesta vanda. Konán. sem ég skar, var gift, en hafði aldrei eisnazt barn. Þegar við sáum inn í kviðarhol- ið. skildum við þegar, hvernig í þessu lá. Hún hafði fæðzt og þroskazt, án þess að í henni hefði vaxið leg eða legpípur. en, þó hafði hún annað eggjakerfið. Þetta var afleitur vaxtargrikkur, af sama toga spunninn og skarð í vör, klofinn gómur. eða fitjar á milli táa. og aðrar váxtarkem’ar. Þetta var svo einkennilegt til- felli. að ég lét Zan D. Klapper lækni gera mynd af þessu, og birta .hana ásamt lýsingu á þess- um h'ffærum í Annales d’Gyné- cologie et d’Obstétrique í París. Þetta varð siálfum mér til meira hanns en nokkuð annað, sem ég hef látið gefa út, því að ég held að það hafi bjargað lífi mínu. Ári seinna var það á heitum júlídegi, að skrifari minn kom með þau skilaboð, að maður einn vildi finna mig, og hann tók það fram, að maðurinn væri í mjög æstu skapi. Eg sagði honum að láta manninn koma inn. Hann kom inn. hvessti á mig glóandi augun, svört af illsku, varirnar titruðu og gljáfögru skammbyssuhlaupi var miðað beint framan í mig. „Þú, þú“, öskraði gesturinn, »þú hefur eyðilagt konuna mína fyrir mér. Nú skal ég eyðileggja þigce- Ósjálfrátt vék ég til hliðar og greip föstu taki um úlnlið manns- ins. Og eins og eldingu brygði fyrir, flaug mér hið rétta ráð í hug. „Hægan. hægan“, stamaði ég í flýti, „hvað heitir konan þín?“ Harm bölvaði og ragnaði, en sagði mér nafn konunnar. „Gott og vel“, sagði ég. „Hlustaðu á mig“. Eg setti hann niður í stól. Svo náði ég í blaðið með myndinni. „Þú ert læs, ertu það ekki?“ sagði ég og setti læknablaðið fvr- ir hann. Greinin var reyndar á frönsku, en sem betur fór stóð skírnarnafn konunnar á blaðinu, ritað fullum stöfuin, og fyrsti stafurinn í eftirnafninu, eins og venja er til. Nafnið „Alargaret R.“ bar fyrir augu hans. Eg HEIMILISRITIÐ 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.