Heimilisritið - 01.12.1947, Síða 45

Heimilisritið - 01.12.1947, Síða 45
og félagssamtök verið stofnuð gegn síðu pilsunum og i'leira aðhafst í sama tilgangi. Samt eru pilsin farin að síkka þar í landi, þótt hægt fari og yfirleitt séu þau enn miklu styttri en flestir tízkufrömuðurnir í New York og París vilja að síddin sé. I Norðurlöndum munu síðu pilsin einn- ig ekki hafa rutt sér til rúms svo telj- andi sé. Og það væri fjarstæða að álíta, að kvenfólk í Bandaríkjunum og Frakk- landi sé almennt farið að ganga jafnsíð- klætt og myndin hér sýnir. Nýlega var til dæmis sýnd mynd af Shirley Temple í einu leikarablaðinu og lnin þar talin bezt klædda stúlka nóvembermánaðar. Hún var í miklu styttri kjól. Og yfirleitt eru ungu filmstjörnurnar lítið síðklædd- ari nú, en undanfarin ár, á myndum sem seinast hafa birst af þeim. Islenzka kvenfólkið má vara sig á því að vera ekki of l'Ijótt á sér að taka upp er- lendar nýjungar, hvort sem er í klæða- burði eða öðru. I gjaldeyrisvandræðum okkar nú er það Iíka naumast þjóðlegt að taka upp siðu pilsin, fyrr en flestar ná- grannaþjóðir okkar. Það kynni og að þykja flottræfilsháttur, auk þess sem það er miklum vandkvæðum bundið nú, þegar tekin hefur verið upp skömmtun á vefn- aðarvöru, strangari en góðu hófi gegnir. Sönglagatextar I IVONDER WIIO’S KISSING HER NOW I wonder who's kissiug her now wonder who’s teaching her how, wonder wlio’s looking into her eyes brealhing sighs, telling lies. I wonder wlio’s buying the wine for lips that I used to call mine. wonder if she ever tells him of me, I wonder who’s kissing her now. I WANT TO BE LOVED I want to be loved. - But bý órily' ýoU, - I shouldn’t be so crazy ’bout you But what can I do? This feeling has me sighing, my dreams you’re magnifying but they don’t ever come true. Oh, can’t you love me Just a wee bit little 'Cause I want to be loved. But by only you. I want to be huged real tight kissed dav and night But bv only you. Ó, KOMDU Lag: One day when we vjere young. Texti: Gunnar B. Jónsson frá Sjávarborg. Nú, þegar uni ég einn við aldanna fallandi lag, ég hrópa, ó, komdu, ó, komdu vina í dag. Eg hrópa ög hrópá, því hjarta mitt kallar á þig. 0, vina ég ann þér, er einmana reika minn stig. Eitt sinn er ungur ég var, min ástarglóð lifðu hjá þér. 0, komdu, ó, komdu, og kossinn gefðu mér. HEIMILISRÍTIÐ 43

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.