Heimilisritið - 01.06.1948, Síða 19

Heimilisritið - 01.06.1948, Síða 19
„Li, hvað er það?“ hvíslaði Lao. Kínverska þjómisUistidkan kom inn, skelfd á svip. „Jiann cr kominn aftur. . . “ að' dvelja fáar vikur í Pekow, því að herdeild hans átt'i að halda áfram norðúr á bóginn. Honum fannst hann hálf einmana, því að Faulkner var sá eini, sem hann þekkti í borginni. Hann horfði ákafur í kringum sig og hrópaði allt í einu upp: „Hver er þetta?“ „Attu við litlu, glæsilegu stúlkuna, sem er að stíga lit úr dökkbláa bílnum? Pað er frú Chu“, sagði Faulkner, og eftir að hafa iitið framan í Carey, bætti hann \’ið: „Hvers vegna spyrðu?“ „Ekki af neinu sérstöku. Mér fannst hún bara furðu löguleg af kínverskri stiilku að vera“, svaraði Carey með uppgerðar kæruleysi. „Þú átt við, að hún sé ljóm- andi glæsileg í fasi og dásam- lega fögur, játaðu það bara“, sagði Fauikner, og Carey varð að viðurkenna það og hélt áfram HEIMILISRITIÐ 17

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.