Heimilisritið - 01.06.1948, Page 29

Heimilisritið - 01.06.1948, Page 29
Hárprúðu systurnar sjö ÞAR SEM þjóðvegurinn beyg- ir til norðurs hjá Loekport í Nevv York ríki, standa nú rústir einar eftir af nierkilegu nítjándualdar- herrasetri. Ferðamaðurinn, sem spyrzt nánar fyrir um þetta, fær eftirfarandi svar: „Þetta var forðum heimili liinna sjö Sutlierland-systra. Sú síðasta þeirra, Grace, lézt ekki alls fyrir löngu“. Yngi-a fólk, sem kemur á þess- HEIMILISRITIÐ ar slóðir, heyrir kannske nöfnin nefnd, og er engu nær. En eldra fólkið man flest eftir merkilegum sögusögnum um hinar sérkenni- legu sjö systur, sem höfðu lengsta hár allra kvenna í heimi á sinni tíð, — og livaða áhrif það hafði á líf þeirra ... Þegar Fletcher Sutherland (sem þóttist vera afkomandi enskra hertoga) vatt sér út í stjórnmálabaráttuna árið 1870, 27

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.