Heimilisritið - 01.06.1948, Side 34

Heimilisritið - 01.06.1948, Side 34
í kvöldsins hægláta húmi heyrði ég bylgjunnar sog: Þannig er þessi heimur, það er og — Og hjarta mitt fylltist af friði og farmannsins dreymnu ró. Eg hugsaði um allt, sem ég unni, og þó — í nótt mun ég krókna úr kulda í kofa við Hudson Bay. „Þú mikli eilífi andi". O. K. Champs Élysées Og hvolfþak hamingju minnar er úr hvítu ljósi hinnar fjarlægu sorgar fljótsins. Og tunglskin hverfleikans tollir við hendur mínar eins og límkendur vökvi verðandinnar. Og myrkur auga míns berst í mjúkum hlátri inn í kaldan eld kvöldsins. Steinn Steinarr 32 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.