Heimilisritið - 01.06.1948, Qupperneq 37

Heimilisritið - 01.06.1948, Qupperneq 37
„Helen, hvernig geturðu sagt þetta! Er það ekki alveg öfugt, ert það ekki þú, sem stendur betur að vígi! Þig sé ég á hverj- um degi starfa í þjónustu þessa fvrirtækis, sem ég ber fyrír brjósti. Heldurðu ekki, að ég kunni að meta það', að þú átt bros og vingjarnleg orð handa öllum — livað þreytt sem þú ert. Nei, ég skal sannfæra pabba ...“ Helen lagði höndina á hand- legg hans. „Bíddu heldur ofurlítið, Gord- on. Þú hefur svo mikið að gera við nýju deildina, sem á að stofna — svo þú mátt ekki við því að verða fyrir auknum óþæg- indum, ef faðir þinn skyldi gera uppsteit út af trúlofun okkar. Og þú verður líka að líta á mál- ið frá hans sjónarmiði. Hann hefur vonað að fá ríka terigda- dóttur — svo það er alveg eðli- legt, að hann verði fyrir von- brigðum. .. Gordon andvarpaði, en féllst svo á að bíða ofurlítið eins og hún bað' hann. NOKKRITM dögurn síðar kom afgreiðslustúlka til Helen með sokk, sem var ofurlítið gall- aður. „Það er stúlka, sem keypti þessa sokka í síðastliðinni viku — hún heldur því fram, að þeir hafi verið gallaðir, þegar hún kom heim. En það getur ekki verið, því að það' er sama parið, sem var svo vandlega skoðað, af því að hún vildi fá ábyrgð á þeim“. Helen gekk til viðskiptavin- arins — ungrar stúlku, sem var glæsilega klædd, og sat kæru- leysislega á stól og sveiflaði fæt- inum. „Mér þykir þetta leitt“, sagði Helen og brosti vingjarnlega — „en við tökum enga ábyrgð á þessum sokkum, vegna þess að þeir hafa verið lækkaðir mjög í verð'i. En þeir eru ætíð skoðaðir vandlega — og sé farið gætilega með þá, eiga þeir að geta enzt eins lengi og dýrari sokkarnir“. „Já, en þér getið þó séð, að ég hef ekki farið í þá“, sagði unga stúlkan í vanstilltum tón. „Ég tók eftir lykkjufallinu rétt í því að ég ætlaði að fara í þá. Það er yður að kenna, að' sokk- arnir hafa ekki verið skoðaðir nógu vel, og ég krefst þess að fá þeim skipt“. „Það getum við því miður ekki, en við skulum með ánægju láta lagfæra þá fyrir yður“. „Hvers vegna skjddi ég sætta mig við að' ganga í bættum sokk- um, þegar ég hef greitt fyrir nýja. Má ég tala við deildar- stjórann!“ „Það er ég“, svaraði Helen kurteislega — og ég hef fengið HEIMELISRITIÐ 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.