Heimilisritið - 01.06.1948, Síða 50

Heimilisritið - 01.06.1948, Síða 50
Jarðarfarirnar Smásaga eftir HALLA TEITS LÍK. Það var lík, sem ég stóð fyrir framan og horfði á. Mannslík, sem lá á breiðum legubekknum með hendurnar krossla'gðar á brjóstinu. Andlit- ið grátt og óhugnanlega dautt, með augun lokuð. Hárið var vel greitt og gljáandi. Það var eitt- hvað óraunvérulegt við þetta lík. Mér fannst sem ég sæi í gegnum það. Fannst einsog ein- hver hefði s.igt mér, að þarna væri h'k, en að þar væri þó að- eins áklæði legubekksins. Ég hristi höfuðið', lokiiði augunum, opnaði þau aftur, en líkið var þarna kyrrt; blágrátt, með lok- uð augu, gljáandi, og hárið vel greitt — já, alveg einsog Bjarni vinur minn liafði verið alla sína ævi, hann var sannkallað snvrt.i- menni. Ungur? Já, hann var aðeins tuttugu og átta ára. Atvinna? Hann hafði nýlokið lögfræði- námi. Giftur? Nei, en hann átti 48 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.