Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 7
því samstundis að speglinum til að athuga merki eyðileggingar- innar. „Drottinn minn", sagði hann, „kvenfólk!" „Nú, þú vilt þó víst ekki að ég sé ótilhöfð, eða hvað?" sagði hún með uppgerðar skynsemi, álíka vonsvikin út af kossinum. „Komdu nú", sagði hann arg- ur og hreykinn yfir því, hve girnileg hún var. „Og ekkert daður", bætti hann við strang- lega og sá fyrir sér aragrúa karlmanna, sem allir voru á hælum Margot, konu hans. Eg skal mala smettin á þeim, hugs- aði hann, og neri íbygginn hnú- ana á hægri hendinni með vinstri handar lófa, og fann sig gæddan framúrskarandi karl- mennsku. „Eg daðra ekki", sagði hún, og velti því fyrir sér, hvort hún myndi detta dauð niður fyrir þessa lýgi, og reyndi að réttlæta sig með því að bæta við: „Og eyddu ekki öllum tímanum í barnum". „Hefurðu aukaflibba með þér?" .spurði hún næstum í sömu andrá, glöð yfir því að' þessi spurning flutti hana úr daðursflokknum yfir í eigin- kvennaf lokkinn. „Já", sagði hann, „og ég fæ not fyrir hann í þessum hita". Þau fóru út að bílnum. „Ég vildi, að ég hefði sett -klút um höfuðið", sagði hún, er hún fann heita goluna leika um hár- ið. „Eg skal draga upp blæjurn- ar", sagði hann riddaralega. Hann tók í blæjurnar, en þær vildu ekki hreyfast. Hann togaði, kippti og var eftir fáar sekúndur farinn að hamast svo ofsalega, að hún þorði ekki einu sinni að segja, að sér væri sama hvort þær væru uppi eða niðri. Allt í einu spruttu þær upp og hann festi þær og leit til hennar, viltum en sigri- hrósandi augum. Henni duldist ekki skírskotun sú, er fólst í augnaráðinu. „Þú ert dásamlegur, elskan", sagði hún. „Eg er strax nærri búinn að eyðileggja flibbann", sagði hann. Þegar þau voru setzt inn í bíl- inn, þrýsti hún handlegg hans, klappaði honum á hnéð og leit á hann aðdáunaraugum. Hann kyssti hana á ennið. „Þú ert yndisleg", sagði hann. „Mig langar til að kyssa þig sómasam- lega". „Mum, mum", sagði hún með hverja taug spennta til að snúa honum ekki frá þessari eftir- tektarverðu löngun, meðan hún hugsaði æðislega um allar þær aðgerðir, sem slíkt myndi hafa HEIMILISRITH)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.