Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 22

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 22
í útileiki, og vorum síðan við nám í eina ldukkustund eða tvær, áður en við drukkum te. A laugardögum áttum við frí. Á sunnudagsmorgnum fórum við í kirkju og það féll aldrei messa úr hjá okkur. Á þennan hátt liðu dagar bernsku minnar. Fleiri kennarar Þar sem stærðfræði var ekki Hansels sterka hlið og ég reyndist „ofnæmur“ fyrir henni, þá leið ekki á löngu þar til faðir minn lét til sín taka í þeim efn- um. Hann hafði þá trú, að aðferð Hansels við stærðfræðikennsl- una væri of bókleg. Reyndi hann að vekja áhuga okkar á stærðfræði með sínum eigin dæmum, til dæmis þunga þeirra dýra, sem hann lagði að velli á veiðiferðum sínum. En hann varð brátt óþolinmóður yfir fá- kænsku okkar og réði því sér- stakan mann, sem átti ekki að gera annað en að kenna okkur stærðfræði. Herra David var Welsmaður að ætt, með útstandandi hné og sífellt reykjandi Craven A tó- bak. Hann barðist við að kenna okkur flatarmálsfræði, algebru og rúmálsfræði, meðan hann átti frí frá Tonbridge-skóla. Hið hraustlega strit hans varð ekki alveg til einskis. Þegar við dvöldum í Frog- more var hinn ágæti séra Dalton við St. Georges kirkju — og gamall kennari föður míns í flotanum — vanur að trítla nið- ur hæðina, til að lesa fyrir okkur í ritningunni, með rödd, sem minnti á Big Ben. Það er talandi tákn fyirr sveigjanleik brezku þjóðarinnar, að þessi maður, sem átti svo mikinn þátt í að móta skapein- kenni konungssonar, skyldi •sjálfur hafa fóstrað í skuggum Windsorkastala, son sinn, Hugh Dalton, sem til skamms tíma var fjármálaráðherra í sósía- listiskri ríkisstjórn. Til þess . að kenna mér frönsku, tungu stjórnarerind- reka þeirra tíma, liafði faðir minn valið annan kennara sinn úr flotanum, herramann með mikið svart skegg, sköllóttan og sem hét' hinu ótrúlega nafni Gabriel Hua. Þar sem honum hafði ekki tekist neitt sérlega vel að kenna föður mínum frönsku, skildi ég aldrei, hvernig búist' var við, að honum myndi takast betur að kenna mér hana. Froskafætur Hann var vingjarnlegur mað- ur, en það fór fyrir honum eins og flestum frönsku-prófessor- 20 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.