Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 9

Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 9
útskýrði Tom, þegar Johnny heilsaði honum, „og við hitt- umst í dag af tilviljun“. Johnny hafði líka verið á Italíu og fór að tala við þá, og ef dökk augu Ferdis liefðu ekki hvarflað til Margot hvað eftir annað, hefð'i hún móðgazt. „Fáum okkur sopa“, sagði Johnny, niðursokldnn í endur- minningar, og steingleymdi dansinum. Ferdi sá reiðisvipinn á Mar- got og sagði: „Ef mér leyfist, kysi ég heldur að dansa við konu yðar“. Hann bauð arminn, án þess að bíða eftir svari og hún kink- aði höfðinu í átt til manns síns og Toms, eins og drottning, sem sendir frá sér tvo lítilmótlega þegna, og sveif á brott með Ferdi, sigri hrósandi yfir því að hafa loks hitt mann, sem kunni að meta hana að verðleikum. Hann var, útskýrði hann, þegar þau voru komin hálfa leið yfir gólfið, franskur í aðra ætt, persneskur í hina. Þessi ríkulega kynblöndun æsti ímyndunarafl liennar og hugur hennar varð fullur af túrbönum, gimsteinum og kvennabúrum. Franska ætt- ernið virtist einskis mega sín. Hann hélt blítt og laust utan um hana og sagði í mið'jum vals- inum: „Þér eruð fegursta enska stúlkan, sem ég hef séð". „O, nei“, sagði hún frá sér numin og vonaði, að hann ítrek- aði það. Hann gerði það. Sælu- straumur fór um hana. Kvöldið ætlaði að verða dásamlegt, þrátt fyrir allt. Ef Johnny langaði til að sitja í barnum, þá hann um það, en hún ætlað'i að dansa, hún ætlaði að njóta ánægjunn- ar af þessum töfrandi manni með hið fagra bros og svört, að- dáunarfull augu. Hann er eins og filinstjarna, hugsaði hún og allar stúlkurnar glápa á hann. Hún brosti til hans og varð á- nægð með áhrifin. „Þér eruð eins og blóm“, sagði hann, „ensk narsissa“. Henni var ánægja að þessari skáldlegu líkingu, en fann þó til ofurlítils kvíða, því að' hann hafði þrýst henni lítið eitt þétt- ar að' sér. Hún leit snöggt og dálítið sakbitin til bardyranna, sem blöstu við. Johnny og Tom voru þar, og Johnny var að tala við rauðhærða stúlku í grænum kjól. Hann þarf ekki að hanga svona yfir henni, hugsaði hún gröm, og ánægjan vék smám saman fyrir óróleika. Nú óskaði hún, að dansinn tæki enda, svo hún gæti farið til Johnny, en það var dansað áfram, og hún losnaði ekki strax. „Við skulum dansa þann næsta“, sagði hann. HEIMILISRITIÐ 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.