Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 25
AndlitiS sneri vpp og augun voru starandi. Þetta var ungur maður .... SMÁSAGA EFTIR HALLA TEITS Asgeir Júlíusson teiknaði myndina HÚN VAR EKKI gáfuð og ekki heimsk, aðeins hæg og hljóðlát; úr augum hennar geislaði hulin glettni og lífs- þorsti. Hún var lítil, ekki illa vaxin með vel lagaða fætur og hét Sigrún Einarsdóttir. Andlit- ið var breiðleitt, tennurnar hvít- ar og jafnar. Nefið lítið og aug- un smá og innsæ; kringum HEIMILISRITIÐ munninn voru drættir, sem sýndu ákveðni og skapfestu. Hún var fámál og dul, en bjó yfir skemmtilegri glettni, sem hún lét einstaka sinnum í ljós á sinn rólynda hátt. Hár hennar var dökkt og augun gráblá. Hún var fædd og uppalin í litlu þorpi á Vestfjörðum, er Klettavík hét og lá við sam- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.