Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 40
Athyglisverð grein úr „Scicnce Digest", eftir ]. D. Ratcliff, er vekur góðar vonir um, að nú sé loks að rcetast hin heita ósk allra kvenna Orugg NÝJAR deyf ingaraðf erðir lof a góðu um, að hægt verði að koma í veg fyrir næstum allan sárs- auka, samfara barnsfæðingum. Oft nægir ein innsprauting af nýuppfundnu lyfi til að' deyfa sársaukatiifinninguna. I þeim til- fellum eru kvalirnar minni en í stólnum hjá tannlækninum. Sumar konur, sem njóta þessa lyfs, sofna blátt áfram eðlilegum svefni með'an á fæðingu stend- ur. Aðrir hafa beðið um púður og varalit til þess að hressa upp á útlitið. Þegar ein innsprauting nægir ekki, fæst venjulega fullkominn árangur eftir þá næstu. Þessari nýju aðferð má ekki blanda saman við rófudeyfingu, sem vakti slíka athygli fyrir nokkrum árum. Nýja aðferðin er sársaukalaus barnsfæðing öruggari, einfaldari og krefst ekki neinnar sérstakrar þekking- ar fram yfir það, sem venjulegir læknar ráða yfir. Sé hún notuð með gætni, eru færri hættur henni samfara fyrir móður og barn en deyfingum þeim, sem nú eru yfirleitt notaðar við barns- fæðingar. Áður en við förum út í ein- stök atriði þessarar nýju aðferð- ar, skulum við rekja stuttlega hvað vísindamönnum hefur orð- ið ágengt í því að fyrirbyggja 38 HEIMTLISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.