Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 45
FLÖSKU BÚINN John Cottier gefur hugmyndafluginu lausan tauminn í þessari smásógu sinni. Asgeir Júlíusson teiknaði myndina FRANK Fletcher dreymdi um lúxus í gervi tígrisdýraskinna og fagurra kvenna. Hann var reiðubúinn, ef í hart fór, að sleppa tígrisdýraskinnunum. Því miður virtust fagrar konur álíka sjaldgæfar og ófáanlegar. Þeg- ar hann var þrjátíu og fimm ára gafst hann upp og ákvað að fá sér hugfang að dunda við, sem hið vesæla næst-bezta. Hann snuðraði um skrítna af- kima borgarinnar, leit inn um glugga fornsalanna og skran- prangaranna, og braut heilann um, hverju hann ætti eiginlega að safna. Hann rakst loks á lítil- mótlega búð í þröngu og fáförnu sundi; í rykugum glugga var að- eins einn hlutur: skip með full- um seglum inni í flösku. Honum fannst hann sjálfur eitthvað í HEIMILISRITIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.