Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 27
af hættulegt, því að hægt var að drekka það í hófi, ef maður hafði viljann; samt ætlaði hún aldrei að eiga undir duttlungum þess. Hún komst að því að fólkið, sem rallaði hvað mest, var alls ekki vont fólk, heldur fólk, sem ekki þekkti sjálft sig nægilega vel til þess að geta stjórnað sjálfu sér eða áætlað mátt sinn gagnvart freistingunum. SVO HÆTTI síldin að veið- ast og Sigrún fór heim til sín einsog aðrir. Og næsta vetur var hún í Klettavík. Fámennt þorps- lífið var leiðinlegt og hún undi sér illa þar. Hún gat ekki þolað að kerlingarnar gerðu allt, sem hún aðhafðist eða sagði, að um- talsefni í væmnum kjaftasögum. — En vetur leið og vorið kom með dökkuin, auðum fjalls- hlíðum og vatnsmiklum ám, sem flæddu yfir bakka sína í krafti leysinganna. Kalið grasið gægðist undan snjónum og dag- inn lengdi ört. Sigrún ákvað að f ara til Siglu- fjarðar um sumarið og vinna þar við síldarsöltun, eins og hún hafði gert sumarið áður. Hún kom til Siglufjarðar á- kveðin í því, að skemmta sér meira en hún haf ði áður gert. Nú var hún orðin sautján ára og þroskuð eftir aldri þótt hún væri smávaxin. Hún sótti böll og hvers kyns skemmtanir meira en fyrr, og í stað þess að hún hafði áður aðeins kysst þá er fylgdu henni heim, einn koss fyrir utan dyrnar, kyssti hún þá nú marga kossa fyrir innan þær. Annars batt hún ekki trúss við neinn sér- stakan. Og þannig leið fram á síldar- vertíðina, þangað til hún kynnt- ist Albert. ÞAÐ VAR á dansleik í einu veitingahúsinu, hann dansaði mikið við hana og' fylgdi henni heim um kvöldið. Iíann var lag- legur og ungur, síkátur og skemmtilegur. Hún vissi að hann drakk töluvert. en lét sér það á sama standa, því hún var orð- in hrifin af honum. Hún þóttist þess fullvís, að hann væri einnig hrifinn af sér og eftir þetta kvöld fóru þau saman á skemmtanir hvert sinn er hann var í landi. Hann átti heima á Austfjörðum og hafði verið á síld þrjú sumur áður. Smám saman gerði_ Sigrún sér • þó ljóst, að hann var ekki eins reglusamur og hún hefði æskt, en hún var ástfangin og hafði það að engu. Eitt sinn frétti Sigrún, að hann hefði sofið hjá einhverri stúlku. Þennan sama dag ákvað hún að vera eftirlát við hann í fyrsta skipti, og um nóttina svaf HEIMILISRITIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.