Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 14
ÆVfSAGA HERTOGANS AF WlNDSOR ríkisarfans, sem kaus heldur að afsala sér konungstign í Bretlandi, en svíkja konuna, sem hann unni. — 2. þctttur Skrdð af honum 'sjálfum Skyldurækni Ég hlaut strangt uppeldi í æsku, enda var faðir minn strangur við sjálfan sig. Hann aðhylltist strangleika Viktoríu- tímabilsins, siðferðilega ábyrgð- artilfinning og ást á heimilislífi. Hann trúði á guð, á það' að brezki flotinn væri ósigrandi og á sérréttindi brezku konungs- fjölskyldunnar. En um leið hneigðist hann að skoðun Bretans, hvað klæða- burð snerti og sportáhuga, eink- um að því er varðaði veiðar. Hann var góð skytta, einn sá bezti sinnar samtíð'armanna, og það voru fáir Bretar honum fremri í að sigla báti. En þrátt fyrir allt gekk skylduræknin fyrir öllu hjá hon- um, og fór hann þar eftir for- skriftinni, sem jafnan lá á skrif- borði hans, skrifað með hans eigin rithendi: „Leið mín liggur aðeins einu sinni um þennan heim. Megi mér því takast að slá ekki á frest neinu heillaríku starfi, sem mér er auðið að inna af hendi, eða öðru því, er ég get gert til góðs, hverjum meðbróður mín- um sem vera skal. Megi mér auðnast þetta, án undandráttar og vanrækslu, þar sem ég mun ekki fara þessa leið nema einu sinni". Þessi orð eru eignuð amerísk- um kvekara frá byrjun 19. ald- ar, Stephen nokkrum Grellet. Eg var látin læra þau utan að, þegar ég var mjög ungur, og þau hafa oft haft áhrif á gjörðir mín- ar í hinum ýmsu stöðum, sem ég hef gegnt. Hafi staða fjölskyldu minnar forðað mér frá lífsbaráttu í æsku, sem almenningur á við að stríð'a, þá urðu samt árekstrar nokkrir. 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.