Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 16

Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 16
að líta inn í barnaherbergin og bjóða góða nótt, áður en þau settust að kvölclverðarboðinu. Faðir minn, sem aldrei vildi sýnast, var vanur að horfa á okkur um hríð í rúminu, ef ti] vill snerta sængina mjúklega, og ganga síðan hljóð'lega út úr her- berginu. Venjur Það hefur oft hvarflað að mér, að faðir minn hafi yfirleitt ekki haft sérlega gaman að' börnum. Bertie og ég, og þó einkum ég, vorum oft skammaðir fyrir að koma of seint, eða fyrir að vera óhreinir, eða hafa hátt við eitt- hvert hátíðlegt tækifæri, eð'a fyrir að vera óstilltir í kirkju, eða fyrir að gleyma að standa upp ef einhver eldri en við kom inn, þar sem við vorum. Faðir minn hamraði blátt áfram kurteislega framkomu inn í okkur systkinin. Okkur var kennt að heilsa öllum eldri ætt- ingjum okkar eftir ströngustu hirðsiðum. Flestar sérkennilegar venjur föður míns og skapeinkenni var hægt að' rekja til sjómennslcu- ára hans og uppeldi á sjónum, á þeim erfiðu tímum, er seglin voru enn viðurkennd sem meg- inaflgjafinn. Löngu eftir að hann settist að í landi, réðu sjó- mennskuvenjur miklu í afstöðu hans til manna og málefna, og jafnan lá honum hátt rómur. Frá þessum árum átti hann sjóð af sögum og minningum, sem hann gleymdi sér yfir, ef til hans kom jafnaldri, sem hafði kunnugleika á sjómennskunni. Hann hætti heldur aldrei þeirri venju sjómannsins, að horfa á loftvogina og hitamæl- inn er hann kom á fætur á morgnanna og áður en hann gekk til náða á kvöldin. Það var sama hvar hann var staddur, í York Cottage, í London, Frog- more eða Abergeldie, ávallt var það hans fyrsta og síð'asta verk hvers dags að horfa á þessi tæki. Hann var vanur að rýna á skíf- una, slá á glerið, til þess að vera viss um, að vísirinn væri ekki fastur og setja síðan færanlegá vísirinn nákvæmlega. Hermennskubragur Föður mínum þótti vænt um Skotland og skozkar venjur, var gjarnan í skozku pilsi og réði til sín tvo skozka uppgjafa her- menn úr Búastríðinu, til þess að fá skozkan svip á heimilið. Þessir uppgjafa hermenn urðu hetjurnar í æsku minni. Annar þeirra, Henry Forsyth, hafði verið' í skozka lífverðinum og lék á sekkjaflautu. En hinn, Findley Cameron, úr hálenzku 14 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.