Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 21
Vid Mary systir utveguúum okkur þéttnðið net og jötu, og lögðum af stað á froskaveiðar. konu, madamoiselle José Duss- au. Og fyrir utan þá daga, sem Hansel var í fríi og við lærðum með henni, var hún ein við nám- ið. Mary þótti vænt um kennslu- konuna sína, sem naut' mikillar hylli foreldra minna. I okkar augum var mademoiselle kjafta- blaðra, sem kom Mary upp með allt, en sem við urðum að vara okkur á, ef hún átti ekki að hlaupa með allt í foreldra okkar. Stundvíslega klukkan níu vorum við Bertie komnir að skólaborðum okkar, og Hansel kom um leið inn í stofuna með skólameistarasvip. Ókunnugur, sem horft hefði á þessa hátíð- legu morguiistund, myndi vart hafa látið sér detta í hug, að við hefðum rétt áður lokið við að borða morgunverð saman. Við sátum við nám í tvo klukkutíma og fengum svo að fara út í hálfa klukkustund til að leika okkur, en sátum síðan við nám enn eina klukkustund, áður en við borðuðum hádegis- verð. Venjan var, að Hansel borð- aði með okkur, einnig Mary og mademoiselle. A ákveðnum dögum var ekki talað annað mál en franska yfir borðum. Þetta var erfitt fyrir okkur Bertie, en Mary, sem talaði það mál alla daga við kennslukonu sína, hafði íneiri æfingu í því. Síðari hluta dags eyddum við HEIMILISRITIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.