Heimilisritið - 01.09.1948, Page 21

Heimilisritið - 01.09.1948, Page 21
Vid Mary systir utveguúum okkur þéttnðið net og jötu, og lögðum af stað á froskaveiðar. konu, madamoiselle José Duss- au. Og fyrir utan þá daga, sem Hansel var í fríi og við lærðum með henni, var hún ein við nám- ið. Mary þótti vænt um kennslu- konuna sína, sem naut' mikillar hylli foreldra minna. I okkar augum var mademoiselle kjafta- blaðra, sem kom Mary upp með allt, en sem við urðum að vara okkur á, ef hún átti ekki að hlaupa með allt í foreldra okkar. Stundvíslega klukkan níu vorum við Bertie komnir að skólaborðum okkar, og Hansel kom um leið inn í stofuna með skólameistarasvip. Ókunnugur, sem horft hefði á þessa hátíð- legu morguiistund, myndi vart hafa látið sér detta í hug, að við hefðum rétt áður lokið við að borða morgunverð saman. Við sátum við nám í tvo klukkutíma og fengum svo að fara út í hálfa klukkustund til að leika okkur, en sátum síðan við nám enn eina klukkustund, áður en við borðuðum hádegis- verð. Venjan var, að Hansel borð- aði með okkur, einnig Mary og mademoiselle. A ákveðnum dögum var ekki talað annað mál en franska yfir borðum. Þetta var erfitt fyrir okkur Bertie, en Mary, sem talaði það mál alla daga við kennslukonu sína, hafði íneiri æfingu í því. Síðari hluta dags eyddum við HEIMILISRITIÐ 19

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.