Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 4
Hrífandi smásaga úr lífi nýgiftra kjóna eftir Margaret Pulsford Dansleikurinn „ELSKAN, lízt þér vel á kjól- inn minn?" sagði Margot. „Mumm". „Þú hefur ekki einu sinni litið á hann". Ánægja hennar með útlit sitt dvínaði, en í þess stað kom þykkja. „Ég er að hnýta slaufuna". „Nú, þú gætir þó litið á mig". „Fjandinn sjálfur, nú var ég rétt að hafa það", sagði Jóna- tan og sveiflaði bindisendunum gremjulega. Margot fylltist þrjózkufullri ákvörðun um að láta hann líta á kjólinn. Það var skammarlegt hve lítinn áhuga hann sýndi henni. Hún færði sig nær hon- um, breiddi út pilsið og hallaði undir flatt. „Líttu á", sagði hún. „Hann er töfrandi", sagði Jónatan, gaut allra snöggvast á hana augunum og hélt svo á- fram að stara á bindisendana í speglinum. „Þú og þitt hálsbindi", sagði Margot iðandi í skinninu eftir að rífast, heldur en þola skeyt- ingarleysi hans. „Nú, ekki get ég farið svona. Því í ósköpunum viltu að við séum samkvæmisklædd, það get ég ekki skilið". „Ó, fyrir alla muni", sagði Margot. „Það er ekki svo oft, sem maður fer á meiriháttar dansleik". „Hálfvitalegt hopp og hí", sagði Jónatan stutt og laggott, og óskaði þess, að' hann hefði sagt Jenkins á skrifstofunni álit sitt á honum. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.