Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 12
Hann anzaði þessu alls ekki. „Við förum heim". „Núna strax?" Hún fann engar mótbáur gegn þessari ákveðnu skipun. „Strax", sagði hann hvatlega og tók um handlegg hennar og leiddi hana að' bílnum. Þau óku heim steinþegjandi, og ótti, sekt og löngun til að réttlæta sig börðust um í huga hennar, og hún óskaði að óveðr- ið skylli sem fyrst á. „Þetta er allt þér að kenna", sagði hún óstyrkri og grátklökkri röddu. „O, drottinn minn", sagði hann, „og þú gerir þig að fífli með slíkum manni". „Hann var hálf-franskur og hálf-pcrsneskur", sagði hún, og fannst sinni misboðnu virðingu einhver málsbót í þessari ná- kvæmu ættfærslu. „Mér er sama hver hann er. Hann er einn af þeim, sem eru á eftir hverju pilsi. Eg hefði átt að lúberja hann". . „Því gerirðu það ekki?" spurði Margot og fann huggun í þessum bardagamóði. „Ég vissi ekki hvar þið voruð, fyrr en ég sá þig". „Vegna þess að þú varst of önnum kafinn við þá rauð- hærðu", sagði Margot. „Rauðhærð della. Ég keypti bara glas fyrir hana, og fór svo að' skipta um flibba og missti hnappinn niður um vaskirm". „Hvernig náðirðu honum upp?" spurði hún, og henni létti stórum við þessa skýringu hans. „Ég náði honum ekki. Tom kom með mér í bílnum, og við sóttum annan". „Ó, elskan", sagði hún. „Ég hélt þú værir með þeirri rauð- hærðu, eða hefðir farið' að drekka og gleymt mér". Rödd hennar var angurvær. „Leyfðirðu honum að kyssa þig?" spurði Johnny og sleppti öllum aukaatriðum. Um leið ók hann inn um hliðið, stöðvaði bíl- inn og leit á hana ströngum dómaraaugum. „Nei, ég gerði það' ekki", sagði hún, „ég gerði það ekki". Hún lagði höfuðið á öxl hans, af því að hún þoldi ekki að líta í augu honum. Eftir stutta þögn sagði hann út í loftið: „Jæja, þetta hefur verið prýðilegt kvöld". Hún hélt áfram að hvíla höf- uðið á öxl hans. „Ertu leið á hjónabandinu, eða eitthvað svoleiðis?" sagði hann. „Nei, en ég hélt að þú kynnir að vera það". „Hvers vegna?" „Þér virðist vera orðið sama hvernig ég lít út". „Og aðeins vegna þess að ég 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.