Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 50
koma aldrei inn, án þess að' drepa á dyr. Og ennfremur — engin brögð“. Arinn brosti smeðjulegu þakk- lætisbrosi og fór, og Frank hélt sig í kvennabúrinu um nóttina og naut skemmtunarinnar í rík- um mæli. Nokkrar vikur liðu við þessar unaðsemdir, unz Frank, sam- kvæmt lögmáli, sem jafnvel magnaðasti ári féklc ekki rönd við reist, fór að verða dálítið smásmugulegur, vandfýsinn, dá- lítið gjarn á að gagnrýna og finna að. „Þetta“, sagði hann við árann, „eru allra laglegustu hnátur, ef maður er gefinn fyrir slíkt, en ég held varla að þær geti verið fyrsta flokks, ella hefði ég meiri áhuga á þeim. Þegar allt kemur til alls, er ég slcynbær á þessa hluti, aðeins það • bezta hlýtur náð fyrir augliti mínu. Farið með þær, vefjið saman öllum tígris- dýraskinnunum nema einu“. „Skalt gert“, sagði árinn. „Sjáið, því er lokið“. „Og á skinnið', sem eftir er“, sagði Franlc, „setjið þér sjálfa Kleópötru“. A næsta augnabliki var Kleó- patra þar, og hún mátti eiga það, að hún var dásamleg. „Halló!“ sagði hún. „Hér er ég, á tígris- dýraskinni aftur“. „Aftur!“ hrópaði Frank og minntist allt í einu karlsins í búðinni. „Svona! Burt með hana. Komdu með Helenu fögru“. Samstundis var Helena fagra þar. „Halló!“ sagði hún. „Hér er ég, á tígrisdýraskinni aftur!“ „Aftur!“ hrópaði Frank. „Fjandinn hirði þennan gamla bósa! Burt með hana. Komdu með Rosamund drottningu hina ó við j af nanlegu“. Rósamund sagði nákvæmlega það sama; sömuleiðis la Pompa- dour, lady Hamilton og allar aðrar frægar fegurðardísir, sem Frank gat látið sér detta í hug. „Engin undur“, sagði hann, „að gamli maðurinn skyldi vera svona hræðilega þurr og skorp- inn! Sá gamli skratti! Sá gamli djöfull! Hann hefur sannarlega fleytt rjómann ofan af trogun- um. Kallið mig afbrýðisaman ef yður þóknast, ég vil ekki leif- ar þessa gamla þrjóts. Hvar finn ég fulllcomna veru, verðuga fað'mlags slíks sælkera, sem ég er?“ „Ef yður þóknast að beina þeirri spurningu til mín“, sagði árinn, „vil ég leyfa mér að minna yður á, að í litlu búðinni var flaska, sem gamli maðurinn opnaði aldrei, því ég lét hann hafa hana eftir að hann missti áhugann á svona málum./ En þrátt fyrir það er flaskan talin 48 HEIMILISRITJÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.