Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 15
V upnuð með treOyssmn genyum við daglega að hermannasið með Cameron, sem hrópaði jyrirskipanir ... en Forsyth spilaði hergöngulög á sekkjajlautu ... (Talið jrá vinstri: Forsyth, Comeron, Ilenry nú hertoginn af Glaucester, Mary systir rnín, Bertie núverandi Bretakonungur, og ég sjáljur). Skylduræknin var brýnd fyrir mér sýknt og heilagt, og mér fannst ég aldrei ráða mér sjálfur einn einasta dag. I sam- bandi við hina ströngu skyldu- rækni fylgdi nærri því ofstæk- isleg krafa um stundvísi. Það var hrein undantekning, ef það kom fyrir, að faðir minn kæmi of seint. — Dagskrá hans var fyrirfram ákveðin með stund- vísi járnbrautanna — jafnvel að því er varðaði hádegisblund hans, sem var ávani frá því er hann var til sjós í flotanum. Svo viljasterkur var faðir minn, að hann gat sofnað um leið' og hann lagðist fyrir og vaknað nákvæmlega 15 mínút- um síðar, eins og vekjaraklukka hefði hfingt inni í höfðinu á honum. Við börnin höfðum ákveðna tíma í hinni nákvæmu stunda- töflu föður míns. Farið var með okkur í skrifstofu hans um morgunverðarleytið, til þess að bjóða góðan dag, og svo aftur að kvöldinu eftir tedrykkju. Hann og móðir mín voru vön \ HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.