Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 64
ÖÍGRlUl VOLUNDAKHTTSTf). J-i—i—i—i—i—i—i.....m~ 1 . .¦¦ ii I ii im*Tlt — ii Í — ¦^J— A.i ¦ .11 1 i ¦ —I ¦ i í- . ¦ "-+++++++++ -+++++++++ -+++++++++ -+++++++++ -+++++++++ I l I_______I_______l_l_______L—JL I I völundarhúsinu eru 70 herbergi, og vandinn er sá, að fara í gegnuni þau öll — en þó þannig, að ekki má koma inn í hvert þeirra nema einu sinni SMÁMYNT. Maður nokkur var beðinn um að skipta krónupeningi. Hann átti talsvert af smá- mynt, sem samanlagt nam hærri fjárhæð en einni krónu, en þó var honum ekki unnt að skipta henni nákvæmlega. Hver er hæsta peningaupphæðin, sem hann gat hafa átt, ef enginn smápeninganna var ein króna eða þar yfir? 62 SPURNIR. 1. Eftir hvern er þessi vísa? Það er svo margt, ef að er gáð, sem um er þörf að ræða; ég held það væri heillaráð að hætta nú að snæða. 2. Hvað heitir höfuðborgin í Júgóslavíu? 3. Hvað kallast „fylkin" í Svisslandi? 4. Hversu margir dagar eru á milli upp- stigningardags og hvítasunnu? 5. Er réttara að segja „mig hlakkar til" heldur en „mér hlakkar til"? Svör á bh. 6Jf. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.