Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 17
hersveitinni með sama nafni, var talinn bera fleiri heiðurs- merki en nokkur annar brezkur hermaður. A hverjum morgni vakti For- syth heimilisfólkið með sekkja- flautuleik, að skozkum sið. Cameron, sem var þjónn, tókst aldrei að ná tökum á þeirri list að þjóna við matborð. Minnist ég þess, að einu sinni varð hon- um á, vegna athugunarleysis, að þeyta svínslæri eftir endilangri borð'stofunni, og munaði mjóu, að það lenti á föður mínum. En þótt Cameron væri ekki neinn fyrirmyndar þjónn, þá fannst okkur hann hinn ákjós- anlegasti félagi, og karlmannleg- ur var hann með sitt geysimikla yfirvaraskegg. Þó kom að því, að móður mína grunaði hann um að hafa fullmikið yndi af whisky, og það svo, að hann væri vafasöm fyrirmynd áhrifa- gjarnra, ungra prínsa. Við höfum yndi af að heyra sögur Cammerons um návígi hans við „Fuzzy-Wuzzyana" og skotfimi hans gegn Búunum. Þegar við vorum í London fannst okkur ekkert á við það, að fá þá Cameron og Forsvth til að fara með okkur upp á þak á Marlborough-höll, því þaðan gátum við séð yfir sötuna, er líf- vörður konungs skipti vöktum í Friary Court við St. James höll- ina. Það var okkur heilög at- höfn, að heilsa fánanum að her- mannasið', er hann var borinn fram hjá. Löngun okkar til að eftirlíkja vaktaskipti lífvarðarins, varð til þess, að Cameron myndaði her- flokk með systur minni, mér og yngri bræðrum okkar, Bertie og Henry. Faðir minn samþykkti þessar „heræfingar" vegna þess, að hann áleit það myndi fyrir- byggja, að við fengjum flösku- herðar. Við vopnuðum okkur með trébyssum og gen.ffum næstum því á hverjum degi að her- mannasið með Cameron, sem hrópaði fyrirskipanir eftir æf- ingabókinni, en Forsyth lék her- göngulög á sekkjaflautuna. Að þessu höfðum við mikið gaman, einkum er við vorum í Sandr- insrham, því þá kom það fyrir, að afi okkar. konungurinn, kom út úr Stóra Húsinu, til þess að horfa á okkur. MóSír mln Við umírensrumst móður okk- ar með innileíjri virðingu. Þótt hún stæði jafnan með föður mínum, hvað agann snerti, þá tók hún jafnan okk- ar málstað, ef henni þótti hann vera of strangur við okkur. Fjölskylda hennar var ekki jafn efnuð og fjölskylda föður HEIMILISRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.