Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 13
hef átt annríkt undanfarið og var ofurlítið argur áður en við fórum á dansleikinn". Hún kinkaði kolli. „Það, sem ég held þig vanti", sagði hann allt í einu undarlega glöggskyggn, „er barn". Þetta gerði hana svo ótrúlega hamingjusama, að hún sneri höfðinu ofurlítið og horfði fram- an í hann geislandi augum. Hann laut niður og kyssti hana, og í kyrrðinni á eftir var allt fullkomið. Hún lokaði aug- unum og hann kyssti hana á augnalokin. Allt í einu, eftir fleiri alfullkomin ástaratlot, hló hún af alsælli gleði yfir inni- legri ást hans: „Finnst þér augun í mér lík tveimur dúfum, Johnny?" „Ég er ekki neinn kleppsmat- ur enn þá", sagð'i Johnny. Svo breyttist allt frá því að vera fullkomið í að vera eðli- legt, og þegar til lengdar lætur er það heppilegra fyrir venjuleg lífsjónarmið. Filmdísin Rita Hayworth HEIMILISRITIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.