Heimilisritið - 01.09.1948, Síða 13

Heimilisritið - 01.09.1948, Síða 13
lief átt annríkt undanfarið og var ofurlítið' argur áður en við fórum á dansleikinn“. Hún kinkaði kolli. „Það, sem ég held þig vanti“, sagði hann allt í einu undarlega glöggskyggn, „er barn“. Þetta gerði hana svo ótrúlega hamingjusama, að hún sneri höfðinu ofurlítið og horfði fram- an í hann geislandi augum. Hann laut niður og kyssti hana, og í kyrrðinni á eftir var allt fullkomið. Hún lokaði aug- unum og hann kyssti hana á augnalokin. Allt í einu, eftir fleiri alfullkomin ástaratlot, hló hún af alsælli gleði yfir inni- legri ást hans: „Finnst þér augun í mér lík tveimur dúfum, Johnny?“ „Eg er ekki neinn kleppsmat- ur enn þá“, sagð'i Johnny. Svo breyttist allt frá því að vera fullkomið í að vera eðli- legt, og þegar til lengdar lætur er það heppilegra fyrir venjuleg lífsjónarmið. ENDIR Filmdísin Rita Hayworth HEIMILISRITIÐ 11

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.