Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 39
„Þér eruð ekki sá lögreglu-
þjónn, sem vanur er að hafa eft-
irlit hér í hverfinu?"
„Nei, en hvaða máli skiptir
það?"
„Því að hann þekkir manninn
minn í sjón", sagði hún og stakk
höndinni undir arm þjófsins.
„En hinn þarna —?"
„Takið' hann fastan og farið
með hann á lögreglustöðina",
sagði þjófurinn, „ég kem strax
og ég hef huggað konuna mína".
Þrátt fyrir áköf mótmæli Leo-
polds var fárið með hann. Dyr-
unum hafði 'ekki fyrr verið lok-
að, er þjófurinn tók skartgripi
Sonju upp úr vasa sínum og
lagði þá á borðið.
„Ég þakka yður fyrir hjálp-
ina", sagði hann, „mér er engin
leið að halda skartgripum yðar,
eftir það sem á undan er geng-
ið".
„Mér þykir leitt", sagði Sonja
brosandi, „að hafa þurft að eyði-
leggja fyrir yður vinnu heils
kvölds".
„Það gefst ábyggilega tæki-
færi til að jafna þetta seinna",
svaraði hann hlæjandi, „en var-
ið yður á því að treysta hverj-
um manni, sem þér hittið á göt-
unni".
Með þessari hollu ráðleggingu
hvarf hann út úr dyrunum.
-^sy^g>
Vissirðu það?
Roy Rogers, sem nú mun vera vinsæl-
astur allra leikara meðal íslenzkra drengja,
hefur leikið í yfir fimmtíu kúrekakvik-
myndum. Það eru'þó aðeins tíu ár, siðan
hann varð filmstjarna.
13. Dana Andrews -r- 14. Margaret Lock-
wood — 15. Anne Baxter — 16. Claude
Rains — 17. Rosalind Russel — 18.
Griffith Jones — 19. Googie Withers —
20. Tyrone Power.
Brezkir bíógestir telja eftirfarandi
kvikmyndaleikara hafa sýnt beztan leik
á síðasta ári, samkvæmt atkvæðagreiðslu,
sem enska leikarablaðið „Picturegoer"
stofnaði nýlega til meðal lesenda sinna:
1. Anna Neagle — 2. John Mills — 8.
Michael Wilding — 4. Mai Zetterling —
5. Jane Wyman — 6. James Mason —
7. Ingrid Bergman — 8. Gregory Peck —
9. Jean Simmons — 10. Deborah Kerr —
11. Jennifer Jones — 12. Larry Parks —
Shirley Temple og John Agar hafa leik-
ið saman í tveimur kvikmyndum, síðan
þau giftust. I hjónabandi sínu hafa þau
eignast eitt barn, dóttur, sem heitir Linda
Sue og er enn svo ung, að hún er ekld
orðin talandi. Shirley segist ekki ætla að
láta hana feta í sín fótspor og fara að
leika í æsku. Hún kveðst hafa í hyggju
að eignast fjögur börn, og ef til vill muni
yngsta barnið verða stjarna i barnahlut-
verkum.
HEIMILISRITIÐ
37