Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 52
• það", og svo hófst nagg og nöld- * leit upp og sá tappaim látinn í. ur. „Hvað eruð þið að gera?" . Einu sinni eða tvisvar skipaði hrópaði hann. hann henni í flöskuna, og hún „Við erum að setja tappann hlýddi með ertnislegu, leyndar- í", svaraði árinn. dómsfullu brosi. Frank bölvaði, bað og grát- „Hvers vegna skyldi hún brosa bændi. „Hleypið mér út. Eg skal svona?" spurði Frank árann. gera hvað sem er. Hlevpið mér „Ég veit það ekki", svaraði út". árinn. „Nema hún eigi elskhuga En árinn hafði nú öðrum mál- falinn þar". um að sinna. Frank leið þær ó- „Getur það átt sér stað?" bærilegu vítishvalir að verða að hrópaði Frank þrumu lostinn. horfa á afgreiðslu þeirra mála „Það er furðulegt", sagði ár- gegnum glerveggi fangelsins inn, ,.hve svona flaska er rúm- síns. Daginn eftir var honum góð". þeytt í loftinu til litlu búðarinn- „Út!" hrópaði Frank. „Komið ar, þar sem enginn hafði tekið samstundis út!" eftir hvarfi flöskunnar. Elskan kom þegar. „Er nokk- Þarna hírðist hann ótakmark- ur annar í flöskunni?" hrópaði. aðan tíma, kafinn ryki og óður Frank. af bræði við tilhugsunina um „Hvernig ætti það að geta það, sem fram færi í höllinni verið?" sagði hún yfir sig sak- fögru milli árans og ótrúu elsk- . leysisleg á svipinn. unnar sinnar. Að lokum rákust „Svarið mér ákveðið", sagði nokkrir sjómenn inn í búðina, og hann. „Svarið já eða neit". er þeir heyrðu, að flaskan inni- „Já eða nei", svaraði hún ertn- héldi fegurstu stúlku í heimi, islega. keyptu þeir hana með allsherj- „Dauði og djöfull!" hrópaði ar samskotum í lúkarnum. Þeg- Frank., „Ég ætla að fara sjálfur ar þeir svo opnuðu hana úti á og leita. Ef ég finn einhvern, má sjó, og sáu að það var ekki ann- hann biðja fyrir sér, og yður að en Frank veslingurinn, áttu líka". vonbrigði þeirra sér engin tak- Með ýtrasta viljaátaki tókst mörk, og þeir léku hann svo honum að smjúga niður í flösk- grátt, að skömm væri að segja una. Hann leit í kringum sig: frá því. Þar var enginn. Allt í einu hej'rði ENBIR hann skrjáf fyrir ofan sig. Hann 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.