Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 53
Morðið í klettavíkinni Framhaldssaga eítir Agatha Christie (Poirot, Weston og Colgate lögreglu- menn eru að rannsaka morðið á Arlenu, konu Marshalls. Hinir grunuðu eru, auk Marshalls sjálfs, Linda dóttir hans frá fyrra hjónabandi, Rosamund Darnley, æskuvinkona Marshalls, hjónin Patrick og Christine Redfern, Barry majór, Garden- ershjónin, ungfrú Brewster, séra Lane og Horace Blatt. Rannsókn málsins er að mestu lokið, án þess grunur hafi fallið á nokkurn sérstak- an. Þeir Poirot og Colgate eru að tala saman). „Mikið' rétt. En lítið þér á. Ég hef grun um, að ákveðin ummæli séu lygar. Ég held að það séu lygar, en ég veit það ekki. Mér dettur í hug, að maður gæti tek- ið fyrir ummæli, einhver um- mæli, sem ekki hafa vakið sér- staka eftirtekt, og ef það kemur í ljós, að þau eru lýgi, þá — ja, þá gæti maður gengið út frá því að hitt væri líka lýgi". Colgate horfði rannsakandi augum á Poirot. „Hugsanaferill yðar er all-ó- vanajegur, Poirot, en ég býst við að hann leiði 'til heppilegrar lausnar, áður en lýkur. Ef ég mætti spyrja, hvað kom yður til þess að fara að grúska í öðrum morðmálum sömu tegundar?" „Mér virtist morðið vera fram- ið á þann hátt, að' varla gæti verið um viðvaning að ræða". „Nú, einmitt". „Ég sagði við sjálfan mig, það er vert að athuga glæpi sömu tegundar, og ef þeir skyldu reyn- ast vera mjög í samræmi við þennan glæp — ja, þá hefur maður eitthvað til að' halda sér við". „Þér eigið við — sama aðferð- m. ... r „Nei, mikið meira en það. Mái Nellie Parsons veitti mér ekki neinar upplýsingar; en aftur á móti mál Alice Corrigan. — Seg- ið mér, Colgate, hafið þér ekki veitt því eftirtekt, hvað það máJ er að sumu leyti líkt þessu morð- máli?" Colgate velti málinu fyrir sér góða stund. Loks sagði hann: „Nei, ég get nú eiginlega ekki sagt það. Nema ef vera skyldi að því leyti, að í báðum málunum HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.