Heimilisritið - 01.09.1948, Page 64

Heimilisritið - 01.09.1948, Page 64
VÖLUNDATUíTTSTf). I völundarhúsinu eru 70 herbergi, og vandinn er sá, að fara í gegnum þau öll — en }>ó þannig, að ekki má koma inn í hvert þeirra nema einu sinni. SMÁMYNT. Maður nokkur var beðinn um að skipta krónupeningi. Hann átti talsvert af smá- mynt, sem samanlagt nam hærri fjárhæð en einni krónu, en þó var honum ekki unnt að skipta henni nákvæmlega. Hver er hæsta peningaupphæðin, sem hann gat hafa átt, ef enginn smápeninganna var ein króna eða þar yfir? 62 SPURNIIt. 1. Eftir hvern er þessi vísa? Það er svo margt, ef að er gáð, sem um er þörf að ræða; ég held það væri heillaráð að hætta nú að snæða. 2. Hvað heitir höfuðborgin í Júgóslavíu? 3. Hvað kallast „fylkin“ í Svisslandi? 4. Hversu margir dagar eru á milli upp- stigningardags og hvítasunnu? 5. Er réttara að segja „mig hlakkar til“ heldur en „mér hlakkar til“? Svöt á bls. 6i. HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.