Heimilisritið - 01.09.1948, Side 15

Heimilisritið - 01.09.1948, Side 15
V upnuð með treOyssmn genyum við daglega að hermannasið með Cameron, sem hrópaði jyrirskipanir ... en Forsyth spilaði hergöngulög á sekkjajlautu ... (Talið jrá vinstri: Forsyth, Comeron, Ilenry nú hertoginn af Glaucester, Mary systir rnín, Bertie núverandi Bretakonungur, og ég sjáljur). Skylduræknin var brýnd fyrir mér sýknt og heilagt, og mér fannst ég aldrei ráða mér sjálfur einn einasta dag. I sam- bandi við hina ströngu skyldu- rækni fylgdi nærri því ofstæk- isleg krafa um stundvísi. Það var hrein undantekning, ef það kom fyrir, að faðir minn kæmi of seint. — Dagskrá hans var fyrirfram ákveðin með stund- vísi járnbrautanna — jafnvel að því er varðaði hádegisblund hans, sem var ávani frá því er hann var til sjós í flotanum. Svo viljasterkur var faðir minn, að hann gat sofnað um leið' og hann lagðist fyrir og vaknað nákvæmlega 15 mínút- um síðar, eins og vekjaraklukka hefði hfingt inni í höfðinu á honum. Við börnin höfðum ákveðna tíma í hinni nákvæmu stunda- töflu föður míns. Farið var með okkur í skrifstofu hans um morgunverðarleytið, til þess að bjóða góðan dag, og svo aftur að kvöldinu eftir tedrykkju. Hann og móðir mín voru vön \ HEIMILISRITIÐ 13

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.