Heimilisritið - 01.09.1948, Page 45

Heimilisritið - 01.09.1948, Page 45
FLÖSKU- BÚINN John Collier gefur hugmyndajlugmu lausan tauminn í þessari smásögu sinni. Ásgeir Júlíusson teiknaSi myndina FRANK Fletcher dreymdi um lúxus í gervi tígrisdýraskinna og fagurra kvenna. Hann var reiðubúinn, ef í hart fór, að sleppa tígrisdýraskinnunum. Því miður virtust fagrar konur álíka sjaldgæfar og ófáanlegar. Þeg- ar hann var þrjátíu og fimm ára gafst hann upp og ákvað að fá sér hugfang að dunda við, sem hið vesæla næst-bezta. Hann snuðraði um skrítna af- kima borgarinnar, leit inn um glugga fornsalanna og skran- prangaranna, og braut heilann um, hverju hann ætti eiginlega að safna. Hann rakst loks á lítil- mótlega búð í þröngu og fáförnu sundi; í rykugum glugga var að- eins einn hlutur: skip með full- um seglum inni í flösku. Honum fannst hann sjálfur eitthvað í HEIMILISRITIÐ 43

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.